Segja eldisfyrirtækin sýna lögum fullkomna fyrirlitningu Ingólfur Ásgeirsson hjá IWF segir svör frá MAST sýna að eldisfyrirtæki sinni í engu lögbundinni eftirlitsskyldu, hafi hana að engu. 28.9.2020 15:45
„Sjitt, litirnir þarna eru svakalegir!“ Utanvegaakstur á mótorkrosshjólum hefur verið kærður til lögreglu. 27.9.2020 07:01
„Auðvitað vissi ég að þetta var hann“ Álfheiður Arnardóttir þurfti að fara í DNA-próf svo bera mætti kennsl á líkið sem fannst óþekkjanlegt í ágúst. 26.9.2020 07:01
„Nei Bjarni, við erum ekki öll í sama bátnum“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Pírati telur sjónarhorn Bjarna Benediktssonar brenglað. 25.9.2020 16:02
Kreppan að skella á fólki í ferðaþjónustunni af miklum þunga Jóhannes Þór Skúlason kallar á hjálp fyrir hönd síns fólks. 24.9.2020 10:37
Borgin hafnar því að skottís og harmoníkkuspili sé haldið markvisst að gamla fólkinu Kröfuhörð ´68 kynslóð vill fá sína Rolling Stones og engar refjar. 24.9.2020 09:01
Áslaug Arna má sæta hótunum Búið að líma miða í anddyri fjölbýlishúss þar sem dómsmálaráherra býr. 23.9.2020 17:04
Segir sér bolað úr fermingarfræðslu sem hann þó byggði upp hjá Siðmennt Inga Auðbjörg formaður segir leitt að Jóhann skuli vera sár en hann sé ekki endilega rétti maðurinn til að leiða starfið á þessu stigi. 23.9.2020 07:00
„Þetta er háðung – þetta er glatað!“ Nýtt lógó Þjóðleikhússins fær falleinkunn á Facebook. 21.9.2020 13:01