Brim dæmt til að greiða fyrrverandi háseta fjórar milljónir króna Sjávarútvegsfyrirtækið Brim hefur verið dæmt til að greiða háseta sem fór í meðferð í Svíþjóð tæpar fjórar milljónir króna í svokölluð staðgengilslaun fyrir tveggja mánaða tímabil. 2.2.2021 15:13
„Megi þeim ganga sem best að standa af sér orkuskiptin“ Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri í Ísafirði, gefur lítið fyrir meinta góðmennsku og hugulsemi Orkufólksins 2.2.2021 11:18
Sigmundi Davíð hafa borist morðhótanir og hann óttaðist um líf sitt Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segist hafa fengið að kenna á því vegna þátttöku í stjórnmálum. Meðal annars var ráðist á hann af mikilli hörku. 1.2.2021 17:14
Lára kveður skjáinn Lára Ómarsdóttir fréttamaður hefur sent félögum sínum á RÚV ohf kveðjupóst og tilkynnt að hún sé á förum. 1.2.2021 15:48
Dóra Björt segir gífuryrði og uppspuna einkenna pólitíkina í borginni Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata segir það hafa verið áfall að uppgötva hversu frjálslega „ákveðnir“ stjórmálamenn umgangast sannleikann. 1.2.2021 11:24
Fischer komst ekki í aðra skákina vegna ágangs ljósmyndara Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari sá um Bobby Fischer og aðstoðarfólk þegar það dvaldi á Hótel Loftleiðum vegna einvígis aldarinnar. Hann segir hér sögu sem er mikilvægt púsl í söguna. 31.1.2021 08:00
Drífa vill skerðingalaust ár 2022 Drífa Snædal forseti ASÍ gerir að tillögu sinni að árið 2020 verði skerðingalaust ár, svipað og skattlausa árið á níunda áratugnum. 29.1.2021 14:43
Sakar bæjaryfirvöld í Kópavogi um sjálftöku, spillingu og leyndarhyggju Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, fulltrúi Pírata í bæjarstjórn Kópavogsbæjar, segir Sjálfstæðisflokkinn dæla auglýsingafé í málgagn sitt í bænum langt umfram heimildir. 29.1.2021 12:54
Degi afar brugðið vegna skotárásarinnar Degi B. Eggertssyni borgarstjóra er afar brugðið vegna skotárásarinnar. Lögreglan hefur vaktað hús borgarstjóra frá því málið kom upp en hún hefur fundið byssukúlur í hurð bíls hans. 28.1.2021 16:47
Vigdís segir Twitterfærslu Lífar lýsa mikilli illkvittni Líf Magneudóttir segir myndband, þar sem Vigdís Hauksdóttir er sögumaður, viðbjóðslegt og gefur í skyn að rekja megi skotárás á bíl borgarstjóra í dag til þess. 28.1.2021 13:56
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent