Hafnar því að Þórunn hafi ýtt sér í annað sætið Guðmundur Andri Thorsson þingmaður Samfylkingarinnar segir það ekki svo að Þórunn Sveinbjarnardóttir hafi ýtt honum niður í annað sæti á lista flokksins í Kraganum. 16.4.2021 15:55
Páll blæs á sögusagnir þess efnis að hann sé arftaki Davíðs Páll Magnússon alþingismaður þvertekur fyrir það að hann sé á leið í ritstjórastól Morgunblaðsins. 16.4.2021 10:33
„Leikarinn, athafnamaðurinn og kraftakarlinn Ari Eldjárn“ Ari Eldjárn er nýjasta viðfangsefni þeirra sem standa fyrir þrálátri óværu/svindli á Facebook. 16.4.2021 07:45
Kristín Eiríksdóttir segir Systrabönd afbökun á sínu verki Kristín greindi frá því í áhrifamiklum pistli í Víðsjá nú síðdegis hvernig það hafi verið sem spark í maga að komast að því að Systrabönd eru eins að efni til og upplagi eins og leikrit hennar Hystory. 15.4.2021 16:48
Steingrímur sloj og dregur sig í hlé Ýmsir þingmenn voru hugsi, í ljósi almennra tilmæla sóttvarnaryfirvalda að þeir sem væru með flensueinkenni, héldu sig til hlés, á þinginu í dag. En þar var Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, afar aumingjalegur að sjá. 15.4.2021 15:44
Helgi Seljan segir Sigrúnu Stefánsdóttur bullandi vanhæfa Sjónvarpsmaðurinn Helgi Seljan krefst endurupptöku á umdeildum dómi siðanefndar RÚV sem taldi, eftir kæru Samherja, Helga hafa þverbrotið siðareglur stofnunarinnar. 15.4.2021 14:39
Skora á Kolbein að gefast ekki upp og fara fram í Reykjavík Hólmfríður Árnadóttir, sigurvegari úr prófkjöri Vg í Suðurkjördæmi, gerir fastlega ráð fyrir því að konur skipi þrjú efstu sæti á lista Vg þar. 15.4.2021 13:56
Skrúfað fyrir auglýsingar til flokksblaða í Kópavogi Sigurbjörg Erla Egilsdóttir fulltrúi Pírata í bæjarstjórn Kópavogs, segir að Sjálfstæðisflokkurinn þar hafi tvívegis fengið meira fjármagn en reglurnar heimila til að auglýsa í flokksblaði sínu. 14.4.2021 10:59
„Af hverju má kirkjan ekki tala um kynlíf og sjálfsfróun?“ Séra Benjamín Hrafn Böðvarsson, prestur í Austfjarðaprestakalli, kallar eftir aukinni umræðu og fræðslu um kynlíf innan kirkjunnar. 14.4.2021 06:52
Hugulsamur þjófur stal húsgögnum en skildi önnur úr plasti eftir Ásrún Matthíasdóttir lektor hjá HR lendi í sérdeilis einkennilegu atviki en býræfinn þjófur gerði sér lítið fyrir og stal húsgögnum við raðhús hennar á Spáni en skildi önnur lakari eftir í staðinn. 13.4.2021 13:22
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti