Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris

Oscar Piastri, ökumaður McLaren, vann sprettkeppnina í Katar í dag. Samherji hans, Lando Norris, endaði í 3. sæti og er á toppnum í keppni ökuþóra í Formúlu 1.

Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas

Luka Doncic mætti gamla liðinu sínu þegar Los Angeles Lakers sigraði Dallas Mavericks, 129-119, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

„Fannst stelpurnar frá­bærar í seinni hálf­leik“

Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var bæði svekktur og stoltur eftir eins marks tapið fyrir Serbíu, 27-26, í C-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. Ísland fékk tækifæri til að jafna metin í lokasókn leiksins.

Sjá meira