Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Tuttugasta umferð Bestu deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum. Gott gengi KA hélt áfram og ÍBV var hársbreidd frá því að verða fyrsta liðið til að vinna FH í Kaplakrika í sumar. 25.8.2025 15:02
Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Búið er að banna foreldrum leikmanna Borussia Dortmund að koma inn í búningsklefa liðsins eftir að ósáttir foreldrar Jobes Bellingham reyndu að ræða við forráðamenn liðsins eftir leikinn gegn St. Pauli á laugardaginn. 25.8.2025 13:32
Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á Ljósmyndari kom mikið við sögu þegar Daniil Medvedev tapaði fyrir Benjamin Bonzi í 1. umferð á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 25.8.2025 13:01
„Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Alexander Isak mun spila sinn fyrsta leik fyrir Liverpool um næstu helgi. Þetta telja sérfræðingar Sunnudagsmessunnar. 25.8.2025 12:00
Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Hún var tilfinningarík stundin þegar Tommy Fleetwood vann loks PGA-mót. Enski kylfingurinn vann Tour Championship í gær en það var fyrsta sigur hans á PGA-móti í 164. tilraun. 25.8.2025 11:30
Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25.8.2025 09:02
Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Wayne Rooney segir að Max Dowman hafi komið sér á kortið með innkomu sinni í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í gær. Dowman er næstyngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins fimmtán ára og 234 daga gamall. 25.8.2025 08:31
Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær KV var dæmdur 3-0 sigur gegn ÍH í 3. deild karla í fótbolta í gær þar sem Hafnfirðingar mættu ekki til leiks. 25.8.2025 08:01
Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, segir að dómari leiksins gegn Fulham hafi átt þátt í að hann klúðraði vítaspyrnu í fyrri hálfleik. 25.8.2025 07:30
Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Vestri varð í gær bikarmeistari karla í fótbolta í fyrsta sinn eftir sigur á Val, 1-0, á Laugardalsvelli. 23.8.2025 09:01