Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Alusovski rekinn frá Þór

Stevce Alusovski hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara karlaliðs Þórs Ak. í handbolta.

Sigur Sádanna sá óvæntasti í sögu HM

Sigur Sádí-Arabíu á Argentínu eru óvæntustu úrslit í sögu heimsmeistaramóts karla í fótbolta samkvæmt útreikningum Gracenote tölfræðiþjónustunnar.

Spenntur fyrir stærsta leiknum á ferlinum: „Algjör draumur“

Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, segir að leikurinn gegn Flensburg annað kvöld sé sá stærsti á ferlinum og tilhlökkunin fyrir hann sé mikil. Hann vonast til að góð frammistaða í Evrópudeildinni hjálpi sér að taka næsta skref á ferlinum.

Englendingar sögðu sex í fyrsta leiknum

Englendingar hófu heimsmeistaramótið í Katar með 6-2 stórsigri á Írönum í B-riðli. Bukayo Saka skoraði tvö mörk og Jude Bellingham, Raheem Sterling, Marcus Rashford og Jack Grealish skoruðu mörk Englands en Mehdi Taremi bæði mörk Írans.

Sjá meira