„Mér finnst Selfoss aftur vera orðinn Selfoss“ Sebastian Alexandersson er hrifinn af því sem Þórir Ólafsson hefur gert með lið Selfoss í Olís-deild karla í vetur. 2.3.2023 11:01
„Á ekki lýsingarorð til að lýsa því hversu hrifinn ég er að því sem er að gerast í Val“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, segist ekki eiga orð í sínum sarpi til að lýsa því sem Snorri Steinn Guðjónsson hefur gert með Val. 2.3.2023 09:00
Brá þegar Roy Keane sagði mark De Bruynes kynþokkafullt Margir sperrtu eflaust eyrun þegar Roy Keane lýsti marki Kevins De Bruyne í sigri Manchester City á Bristol City sem kynþokkafullri. Þáttastjórnanda á iTV brá allavega í brún. 1.3.2023 13:01
Mourinho rekinn út af í þriðja sinn í vetur: „Ég er tilfinningaríkur en ekki brjálaður“ José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, fékk rautt spjald í þriðja sinn á tímabilinu þegar hans menn töpuðu óvænt fyrir Cremonese, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Portúgalinn var ósáttur við fjórða dómara leiksins. 1.3.2023 12:30
Tekur því ekki lengur sem sjálfsögðum hlut að spila fótbolta Eftir að hafa misst af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla tekur Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson því að spila fótbolta ekki lengur sem sjálfgefnum hlut. 1.3.2023 11:30
Handhafi markametsins á HM látinn Just Fontaine, sem á metið yfir flest mörk skoruð í einni heimsmeistarakeppni, er látinn, 89 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Toulouse. 1.3.2023 10:11
Segja að búningsklefi landsliðsins leki: „Ferð ekki í þennan skítadreifara sem menn fóru í“ Búningsklefi íslenska karlalandsliðsins í handbolta er lekur og upplýsingar virðast flæða þaðan óhindrað. Þetta var meðal þess sem var til umræðu í Handkastinu í gær. 1.3.2023 08:01
Umfjöllun: Ystad - Valur 33-35 | Frábær sigur Valsmanna Valur vann sigur á Svíþjóðarmeisturum Ystad, 33-35, í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta karla í kvöld. Valsmenn voru einu marki frá því að tryggja sér 2. sæti riðilsins. 28.2.2023 19:25
Alaba varð fyrir kynþáttaníði eftir að hafa valið Messi fram yfir Benzema David Alaba varð fyrir kynþáttaníði eftir að hafa kosið Lionel Messi besta leikmann heims en ekki samherja sinn hjá Real Madrid, Karim Benzema. 28.2.2023 15:01
Grótta býður Pétur Theodór velkominn aftur á Nesið Pétur Theodór Árnason er genginn í raðir Gróttu á nýjan leik. Hann kemur til liðsins á láni frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. 28.2.2023 14:26