Ederson spilar alltaf í sömu nærbuxum heilt tímabil Markvörður Englandsmeistara Manchester City, Ederson, er með ansi sérstaka hjátrú sem hann telur að hafi hjálpað sér á ferlinum. 31.5.2023 15:31
ÍBV getur orðið Íslandsmeistari í Eyjum í fyrsta sinn í tuttugu ár Í kvöld fer Íslandsmeistarabikarinn á loft þegar ÍBV og Haukar mætast í oddaleik í úrslitaeinvígi í handbolta karla. ÍBV getur þar með orðið Íslandsmeistari á heimavelli í fyrsta sinn í tuttugu ár. 31.5.2023 14:42
Messi valdi tónleika með Coldplay fram yfir brúðkaup samherja Fjöldi stórstjarna gerði sér ferð til Como-vatnsins til að vera viðstödd brúðkaup argentínska fótboltamannsins Lautaros Martínez og Agustinu Gandolfo. 31.5.2023 13:01
Fyrsta liðið síðan KA 2002 til að komast í oddaleik 2-0 undir Haukar eru fyrsta liðið í 21 ár sem tryggir sér oddaleik eftir að hafa lent 2-0 undir í einvígi um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. 31.5.2023 10:31
Besta upphitunin: „Var farin að vera smá stressuð hvað ég ætti að gera um sumarið“ Þróttur og Valur mætast annað kvöld í annað sinn á fimm dögum. Af því tilefni fékk Helena Ólafsdóttir tvo af efnilegustu leikmönnum landsins til sín í Bestu upphitunina. 30.5.2023 20:01
Tökumaðurinn maður leiksins í Keflavík: „Hann var með alla klútana sína“ Tökumaður Stöðvar 2 Sports á leik Keflavíkur og Breiðabliks fékk sérstakt hrós frá Guðmundi Benediktssyni og félögum í Stúkunni í gær. 30.5.2023 14:30
Lena Margrét tók U-beygju á Hellisheiðinni Handboltakonan Lena Margrét Valdimarsdóttir er hætt við að fara í Selfoss og er gengin í raðir Fram á nýjan leik. 30.5.2023 14:01
Stórleikur í Laugardalnum í Mjólkurbikarnum Þróttur tekur á móti Breiðabliki í stórleik átta liða úrslita Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. 30.5.2023 12:49
„Veit ekki hvort ég get lifað án þín“ Eiginkona Sergios Rico, markvarðar Paris Saint-Germain, hefur miklar áhyggjur af honum en hann liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hafa dottið af hestbaki í fyrradag. 30.5.2023 11:30
Liverpool vill fá miðjumann Dýrlinganna Liverpool og Chelsea renna bæði hýru auga til Roméos Lavia, miðjumanns Southampton sem er fallið úr ensku úrvalsdeildinni. 26.5.2023 17:01