Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Arsenal nálgast kaup á belgíska Busquets

Silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, Arsenal, færist nær því að kaupa einn efnilegasta leikmann Belgíu. Sá heitir Arthur Vermeeren og er átján ára miðjumaður hjá Belgíumeisturum Antwerp.

Sjá meira