United vill fá framherja í janúar og horfir til Toneys Manchester United vill fá framherja í janúar til að létta undir með hinum tvítuga Rasmus Højlund. Ivan Toney er meðal þeirra sem er í sigti United. 3.11.2023 15:31
Arsenal nálgast kaup á belgíska Busquets Silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, Arsenal, færist nær því að kaupa einn efnilegasta leikmann Belgíu. Sá heitir Arthur Vermeeren og er átján ára miðjumaður hjá Belgíumeisturum Antwerp. 3.11.2023 14:31
Gamli Liverpool-maðurinn hættur hjá Montpellier eftir að hafa slegist við þjálfarann Mamadou Sakho, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er hættur hjá franska félaginu Montpellier eftir að hafa lent saman við þjálfara þess. 3.11.2023 12:30
Anton Sveinn orðinn bandarískur ríkisborgari Sundkappinn Anton Sveinn McKee er kominn með bandarískan ríkisborgararétt. Hann greindi frá þessu á Instagram. 3.11.2023 11:00
Ætlar ekki að áfrýja þrátt fyrir að hafa fundist hann vera rændur í Ríad Francis Ngannou ætlar ekki að áfrýja þeirri ákvörðun að dæma Tyson Fury sigur í bardaga þeirra um helgina. 2.11.2023 16:30
Markahæsti línumaðurinn í Þýskalandi: „Hef mjög gaman af því að skora“ Elliði Snær Viðarsson, landsliðsmaður í handbolta, er spenntur fyrir leikjunum gegn Færeyjum sem eru þeir fyrstu undir stjórn nýs þjálfara, Snorra Steins Guðjónssonar. Eyjamaðurinn kveðst ánægður með frammistöðu sína í Þýskalandi í vetur. 2.11.2023 15:01
Neville lætur Martial heyra það: „Hann ætti ekki að byrja leiki í neinni keppni“ Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hefur látið franska framherjann Anthony Martial heyra. Að mati Nevilles á Martial ekki að spila fyrir United. 2.11.2023 14:31
„Geri ráð fyrir að við leggjum meiri áherslu á hraðaupphlaup en áður“ Bjarki Már Elísson er kominn aftur á ferðina eftir að hafa gengist undir aðgerð. Hann hlakkar til fyrstu leikjanna undir stjórn nýs landsliðsþjálfara. 2.11.2023 13:58
Ronaldo bað um að dómara yrði skipt út af Cristiano Ronaldo var langt frá því að vera sáttur við dómara leiksins Al-Nassr og Al-Ettifaq og bað um að honum yrði skipt af velli. 2.11.2023 13:31
Skapofsmaðurinn í rauðu peysunni allur: Þrír titlar, stólakast og einstök arfleið Bob Knight, einn þekktasti og sigursælasti þjálfari í sögu bandaríska háskólakörfuboltans, lést í gær. Hann gerði Indiana þrisvar sinnum að meisturum en var einnig þekktur fyrir mikið skap og að láta reiði sína bitna á ýmsum nærliggjandi hlutum. 2.11.2023 12:00