Fannst Kobbie Mainoo langbestur hjá United Gary Neville hrósaði Kobbie Mainoo í hástert fyrir frammistöðu hans í fyrsta byrjunarliðsleiknum fyrir Manchester United. 27.11.2023 07:30
Djokovic sagði enskum bullum að halda kjafti Novak Djokovic, fremsti tenniskappi heims, sagði hópi enskra aðdáenda að halda sér saman þegar þeir reyndu að trufla viðtal við hann eftir leik Serba og Englendinga í Davis bikarnum. 24.11.2023 16:01
Flugmenn fengnir til hjálpa við að bæta VAR Howard Webb, yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, leitaði til flugmanna til að hjálpa til að bæta VAR-dómgæsluna. 24.11.2023 15:31
Di María hrækti á stuðningsmenn Brasilíu Ángel Di María hrækti á stuðningsmenn Brasilíu eftir að þeir helltu bjór yfir hann í leiknum gegn Argentíu fyrr í vikunni. 24.11.2023 14:31
Komst að því að hann væri á einhverfurófi eftir ferilinn Fyrrverandi leikmaður í ensku úrvalsdeildinni var greindur með einhverfu á þessu ári. 24.11.2023 13:31
Gagnrýnir son sinn fyrir „djöfulli heimskulegt“ plan Faðir hnefaleikakappans Tysons Fury, John Fury, hefur gagnrýnt hann fyrir það sem hann kallar heimskulegt plan í bardaganum gegn Francis Ngannou. 24.11.2023 13:00
Ganverskur þingmaður bað Maguire afsökunar Harry Maguire, leikmaður Manchester United og enska fótboltalandsliðsins, hefur samþykkt afsökunarbeiðni frá þingmanni í Gana sem henti gaman að honum. 23.11.2023 16:00
Popovich bað stuðningsmennina að hætta að púa á Leonard Gregg Popovich bað stuðningsmenn San Antonio Spurs að hætta að púa á Kawhi Leonard, fyrrverandi leikmann liðsins, í miðjum leik. 23.11.2023 13:32
Mæta Ísrael í umspilinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Ísrael í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2024. 23.11.2023 11:15
Hélt að það væri verið að gera at í sér Nýliðar ÍR hafa komið flestum á óvart það sem af er tímabili í Olís-deild kvenna. Þjálfari liðsins segir gengið framar vonum en ÍR-ingar hafi haft nokkuð stóra drauma fyrir tímabilið. Hún bjóst alls ekki við því að fara út í þjálfun þegar leikmannaferlinum lauk. 23.11.2023 09:01