Guðni Valur Norðurlandameistari Guðni Valur Guðnason varð í dag Norðurlandameistari í kringlukasti. Mótið fer fram í Malmö í Svíþjóð. 19.5.2024 12:00
Klopp segir að Liverpool verði í góðum höndum hjá Slot Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að eftirmaður sinn, Arne Slot, muni gera góða hluti hjá félaginu. 19.5.2024 11:30
Telur að Usyk hafi unnið vegna stríðsins í Úkraínu Tyson Fury tapaði sínum fyrsta bardaga á atvinnumannaferlinum þegar hann laut í lægra haldi fyrir Oleksandr Usyk í titilbardaga í þungavigtinni í gær. Fury var allt annað en sáttur við niðurstöðuna. 19.5.2024 11:01
Ten Hag segir United í betri stöðu en fyrir ári Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið sé í betri stöðu en fyrir ári síðan. 19.5.2024 10:30
Usyk fyrstur til að vinna Fury Oleksandr Usyk varð í gær fyrstur til að vinna Tyson Fury þegar þeir mættust í titilbardaga í þungavigtinni í hnefaleikum í Ríad í Sádi-Arabíu. 19.5.2024 10:01
Dallas komið í úrslit Vestursins Dallas Mavericks er komið í úrslit Vesturdeildar NBA í annað sinn á þremur árum eftir sigur á Oklahoma City Thunder, 117-116, í nótt. Dallas vann einvígið, 4-2. 19.5.2024 09:30
Hayes kvaddi Chelsea með fimmta titlinum í röð og Dagný komin í hóp Chelsea tryggði sér enska meistaratitilinn fimmta árið í röð með stórsigri á Manchester United, 0-6, á Old Trafford í dag. 18.5.2024 16:08
Leiknir vann Breiðholtsslaginn og Njarðvík með fullt hús stiga Leiknir vann Breiðholtsslaginn gegn ÍR og Njarðvík hélt sigurgöngu sinni í Lengjudeild karla áfram í dag. 18.5.2024 15:56
Reus kvaddi með draumamarki og Leverkusen kláraði tímabilið ósigrað Bayer Leverkusen fór ósigrað í gegnum þýsku úrvalsdeildina sem lauk í dag. Einn dáðasti sonur Borussia Dortmund kvaddi með marki beint úr aukaspyrnu í síðasta heimaleiknum. 18.5.2024 15:33
De Zerbi hættir hjá Brighton Roberto De Zerbi yfirgefur Brighton eftir tímabilið. Hann stýrir liðinu í síðasta sinn gegn Manchester United í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. 18.5.2024 14:54