Foden valinn bestur á Englandi Phil Foden hjá Manchester City var valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. 18.5.2024 14:30
Sandra María lagði upp bæði mörk Þórs/KA í bikarsigri á Dalvík Lið Þórs/KA er komið áfram í átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta eftir sigur á Tindastóli, 1-2, í dag. Leikið var á Dalvík. 18.5.2024 14:11
Hélt upp á landsliðsvalið með marki Emilía Kiær Ásgeirsdóttir hélt upp á það að vera valin í íslenska A-landsliðið í fótbolta með því að skora í stórsigri Nordsjælland á Næstved, 2-10, í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í dag. 18.5.2024 13:58
Fury í ham og ýtti Usyk í vigtuninni Eftir að hafa verið rólegur á síðasta blaðamannafundi fyrir bardagann gegn Oleksandr Usyk var Tyson Fury í ham í vigtuninni í gær. 18.5.2024 13:31
Tvisvar sinnum rekinn á sama deginum Sautjándi maí er ekki mikill happadagur í lífi Massimilianos Allegri, fyrrverandi knattspyrnustjóra Juventus. 18.5.2024 13:00
Koddaslagur sjónvarpsstjörnu endaði með ósköpum Sjónvarpskonan vinsæla, Laura Woods, gat ekki unnið við bardaga Tysons Fury og Oleksandr Usyk í Sádi-Arabíu. Ástæðan eru meiðsli sem hún varð fyrir í fríi. 18.5.2024 12:31
Arteta vonast eftir hjálp frá Moyes: „Vonandi gerist eitthvað dásamlegt“ Mikel Arteta og strákarnir hans í Arsenal þurfa að treysta á hjálp frá West Ham United í lokaumferðinni á morgun til að verða Englandsmeistarar. 18.5.2024 12:00
Reykti tvo pakka, át fjögur súkkulaðistykki og drakk tvær kókdósir á fyrsta hringnum John Daly hefur dregið sig úr keppni á PGA-meistaramótinu eftir vægast sagt áhugaverðan fyrsta hring. 18.5.2024 11:01
Jóhann Berg fer frá Burnley í sumar Jóhann Berg Guðmundsson yfirgefur Burnley þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. 18.5.2024 10:20
Indiana svaraði fyrir og knúði fram oddaleik Indiana Pacers knúði fram oddaleik í einvíginu gegn New York Knicks í undanúrslitum Austurdeildar NBA með sigri í sjötta leik liðanna, 116-103. 18.5.2024 09:30