Orri skoraði þegar FCK tryggði sér Evrópusæti FC Kaupmannahöfn tryggði sér sæti í Sambandsdeild Evrópu með sigri á Randers, 2-1, í hreinum úrslitaleik í kvöld. Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrra mark FCK. 31.5.2024 19:12
Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Martin Hermannsson lék vel þegar Alba Berlin jafnaði metin gegn Niners Chemnitz í undanúrslitum um þýska meistaratitilinn í körfubolta með sigri í kvöld, 86-64. 31.5.2024 19:01
Kolbeinn fékk nýjan andstæðing sólarhring fyrir bardagann Atvinnuboxarinn Kolbeinn Kristinsson fékk nýjan andstæðing fyrir bardaga sinn á morgun með afar skömmum fyrirvara. 31.5.2024 18:41
„Mannleg mistök geta alltaf komið fyrir“ Tilfinningarnar voru blendnar hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, eftir jafnteflið við Austurríki, 1-1, í undankeppni EM 2025 í dag. 31.5.2024 18:26
Benedikt tekinn við Stólunum Benedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta. 31.5.2024 18:01
Gummi Gumm velur Höllu Hrund í liðið sitt Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska handboltaliðsins Fredericia, velkist ekki í neinum vafa um hver hann telur að sé best til þess fallinn að verða næsti forseti Íslands. Hann setur x-ið sitt við Höllu Hrund Logadóttur og hvetur aðra til að gera slíkt hið sama. 31.5.2024 07:00
Dagskráin í dag: Strákarnir hans Rúnars mæta í Krikann Sýnt verður beint frá fjórum íþróttaviðburðum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 31.5.2024 06:00
Þróttarar langöflugastir í sölu á varningi og veitingum Ekkert fótboltafélag á Íslandi stendur Þrótti framar þegar kemur að því að selja varning og veitingar. 30.5.2024 23:30
Fram og Grótta jöfn á toppnum Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í fótbolta í dag. Grótta gerði góða ferð í Breiðholtið, HK kom til baka gegn Fram og ÍBV náði í sitt fyrsta stig. 30.5.2024 21:46
„Búið að sitja aðeins í manni“ Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði tvö mörk í 5-1 sigri Vals á Stjörnunni í Bestu deildinni í dag. Valsarar kjöldrógu Garðbæinga í fyrri stórleik dagsins. Vísir ræddi við Tryggva eftir leik sem hafði þetta að segja um sína frammistöðu. 30.5.2024 21:14