Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Adrian Livelten, skraddari norsku skíðastökkvarana, hefur beðist afsökunar á þætti sínum í saumaskandalnum sem skekur skíðaheiminn. 11.3.2025 11:00
Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi í Manchester United, segir að félagið hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í og ráðist í niðurskurð. 11.3.2025 10:32
Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Norski miðjumaðurinn Marius Lundemo hefur samið við Val og mun leika með liðinu í Bestu deild karla næstu tvö árin. Lundemo kom til móts við Valsmenn sem eru í æfingaferð á Marbella á Spáni. 11.3.2025 08:30
Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Magnus Brevig, þjálfara norsku skíðastökkvarana, hefur verið vikið úr starfi eftir að hann viðurkenndi að Norðmenn hefðu svindlað á heimsmeistaramótinu. 11.3.2025 08:02
Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Uwe Rösler, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins AGF, hrósaði Mikael Neville Anderson í hástert eftir 1-1 jafntefli við Viborg í gær. 10.3.2025 16:17
Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Marc-André ter Stegen, markvörður Barcelona, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af skilnaði hans og eiginkonu hans. Hann kallar þrjá blaðamenn lygara. 10.3.2025 14:48
Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Aleksandar Mitrovic, leikmaður Al-Hilal í Sádi-Arabíu, var fluttur á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar. 10.3.2025 14:01
Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Louis Buffon, sonur markvarðarins goðsagnakennda, Gianluigis, lék sinn fyrsta leik fyrir Pisa í gær. 10.3.2025 13:17
Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti frábæran leik þegar Inter sótti meistara Roma heim í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Cecilía varði og varði en Inter varð að játa sig sigrað. Roma vann 2-1 sigur. 10.3.2025 12:32
Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Hollenska hlaupakonan Maureen Koster rotaðist eftir að hún datt á brautina í úrslitum í þrjú þúsund metra hlaupi á Evrópumótinu innanhúss í Apeldoorn. 10.3.2025 10:01
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent