Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur heitið þeim fimm milljónir dala sem frelsar gísl úr prísund sinni á Gasa. Þá lofar hann því að viðkomandi og fjölskylda hans fái að yfirgefa Gasa og komast í öruggt skjól. 20.11.2024 08:03
Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sarah McBride, fyrsta trans manneskjan til að vera kjörin á bandaríska þingið, sætir nú aðför af hálfu kollega sinna en fulltrúadeildarþingmaðurinn Nancy Mace frá Suður-Karólínu hyggst leggja fram tillögur að reglum um að banna trans konum að nota baðherbergi og skiptiklefa þinghússins fyrir konur. 20.11.2024 07:18
Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Donald Trump, fyrrverandi og verðandi Bandaríkjaforseti, hefur valið Lindu McMahon til að verða næsti menntamálaráðherra Bandaríkjanna. Mahon er milljarðamæringur og þekktust fyrir að vera einn af stofnendum World Wrestling Entertainment (WWE). 20.11.2024 06:47
Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Sex gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu nú í morgunsárið en lögregla handtók meðal annars mann í gærkvöldi eða nótt sem var grunaður um brot og skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti. 20.11.2024 06:18
Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Börn Dominique Pelicot, mannsins sem hefur játað að hafa nauðgað móður þeirra meðvitundalausri og boðið fjölda manna að gera slíkt hið sama, hafa biðlað til föður síns um að segja allan sannleikann um glæpina sem hann hefur framið. 19.11.2024 08:46
Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Ráðist var gegn bílalest 109 flutningabifreiða á vegum Sameinuðu þjóðanna í gær, sem voru að flytja hjálpargögn til Gasa. Ökumenn 97 bíla voru neyddir til að afhenda byssumönnum hjálpargögnin skömmu eftir að hafa ekið um Karem Shalom hliðið. 19.11.2024 07:27
Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Tugur einstaklinga hefur verið dæmdur í allt að tíu ára fangelsi fyrir að taka þátt í forkjöri sem efnt var til í aðdraganda þingkosninga í Hong Kong árið 2000. 19.11.2024 06:55
Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Krabbameinssérfræðingar í 40 löndum hyggjast taka höndum saman og rannsaka einstaklinga sem hafa greinst með alvarleg krabbamein og lifað lengur en vonir stóðu til. 18.11.2024 07:56
Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Alls hafa fjögur fyrirtæki sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar en samkvæmt svörum frá matvælaráðuneytinu liggur ekki fyrir hvenær afgreiðslu umsókna lýkur. 18.11.2024 06:45
Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Tveir heimilislausir menn gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt, eftir að tilkynningar bárust um að þeir væru þar sem þeir voru óvelkomnir. 18.11.2024 06:28