Fréttamaður

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

ESA segir Ísland þurfa að bæta eftirlit með aukaafurðum dýra

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ísland þurfi að bæta eftirlit með aukaafurðum dýra sem eru ekki ætlaðar til manneldis. Tilmælin koma fram í uppfærðri landsskýrslu um árangur Íslands er varðar öryggi matvæla og fóðurs, dýraheilsu og dýravelferð.

Ever Given fast á ný og yfirvöld vilja milljarða í bætur

Risaskipið Ever Given er nú aftur fast, eftir að hafa verið kyrrsett af dómstól í Ismailia. Eins og þekkt er orðið festist skipið í Súes-skurðinum, með þeim afleiðingum að öll umferð um skurðin stöðvaðist í um það bil viku.

Spá gasmengun á höfuðborgarsvæðinu í dag

Veðurstofa spáir suðvestan 8-13 m/s á Reykjanesskaga í dag og segir gasmengun frá eldgosinu í Fagradalsfjalli munu berast til norðausturs yfir höfuðborgarsvæðið.

„Pólitískar skoðanir Kára eru ekki vísindi“

„Ég er hlynnt ströngum sóttvarnarráðstöfunum og tel að rétt hefði verið að hefta komur ferðamanna til landsins strax í febrúar 2020. Það gleður mig að Kári skuli setja sóttvarnir ofar hagsmunum ferðaþjónustunnar.“

Þéttsetinn djammbekkur í kjölfar afléttinga

Það var mikið um fögnuð og glaum á Englandi í gær þegar veitingastöðum og öldurhúsum var aftur heimilt að taka á móti kúnnum og bera í þá mat og drykk utandyra.

Sjá meira