Nálgast það að 200 þúsund manns hafi látist vegna Covid-19 Indverjar nálgast nú hraðbyri þann sorglega áfanga að þar hafi 200 þúsund manns látið lífið af völdum kórónuveirunnar, svo staðfest sé. 27.4.2021 07:09
Tilkynningum um vanrækslu og ofbeldi gegn börnum hefur fjölgað í faraldrinum Tilkynningum um vanrækslu barna fjölgaði um 19,2 prósent á 12 mánuðum eftir skilgreindan upphafspunkt kórónuveirufaraldursins, 1. mars 2020. Árin þar á undan hafði fjölgunin verið, að meðaltali, um 10 til 11 prósent milli ára. 27.4.2021 06:52
Litla systir án öryggisbeltis og með höfuðið út um topplúguna Lögregla stöðvaði bifreið í gær þar sem farþeginn var ekki í öryggisbelti heldur stóð í bílsætinu með höfuðið út um topplúgu bifreiðarinnar. Í ljós kom að þarna var ökumaður á ferð með ellefu ára systur sína og var málið tilkynnt til Barnaverndar. 27.4.2021 06:22
Farþegum frá Hollandi og Póllandi ekið beint í sóttkvíarhús á morgun Á morgun tekur við sama fyrirkomulag og gilti yfir páska í Leifsstöð, þar sem ítarlega verður farið yfir hvaðan ferðalangar sem lenda eru að koma og hvers vegna. 26.4.2021 12:52
Reykjavíkurbúar fá sms um fyrirhugaða götuhreinsun Íbúar í Reykjavík munu fá sms frá borginni á næstu dögum, þar sem þeim verður tilkynnt um fyrirhugaða götuhreinsun í þeirra götu. Hefðbundnar skiltamerkingar verða einnig settar upp. 26.4.2021 10:38
104 þúsund Íslendinga fengið einn skammt næstu helgi Í þessari viku munu um 23 þúsund einstaklingar fá fyrri bóluefnaskammt við Covid-19 en í heildina verða 25 þúsund skammtar gefnir í vikunni. Notuð verða bóluefnin frá Pfizer, AstraZeneca og Janssen. 26.4.2021 08:55
Þúsundir mótmæltu ákvörðun um að rétta ekki yfir morðingja konu af gyðingaættum Þúsundir hafa mótmælt í París og víðar í Frakklandi þeirri ákvörðun dómstóls að rétta ekki yfir manni sem myrti 65 ára gamla konu. Dómstólar höfðu áður komist að þeirri niðurstöðu að um hatursglæp hefði verið að ræða en fórnarlambið var gyðingur. 26.4.2021 08:09
Hópsýking í Þorlákshöfn og veikindi um borð í Þórsnesi Fjögur ný kórónuveirusmit greindust í Þorlákshöfn í gær. „„Brauðið er ekki komið úr ofninum, það er enn verið að skoða þetta. Það er staðfest að einhverjir eru með smit en þetta er ekki stór hópur,“ hefur Morgunblaðið eftir Elliða Vignissyni, bæjarstjóra í Ölfusi. 26.4.2021 06:40
Kom heim og fann konu klædda í fötin sín Lögregla var kölluð á vettvang um kvöldmatarleytið í gær þegar kona kom að heimili sínu og fann aðra konu þar fyrir, sem reyndist vera búin að klæða sig í föt húsráðanda. 26.4.2021 06:21
Bandarísk sendiráð mega aftur draga regnbogafánann að hún Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur heimilað sendiráðum og -skrifstofum um allan heim að draga regnbogafánann að hún til að styðja samfélag hinsegin fólks. 23.4.2021 23:18