Fréttamaður

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sósíal­istar vörðu Lecornu van­trausti

Sébastien Lecornu, forsætisráðherra Frakklands, stóð af sér vantrauststillögu á franska þinginu í morgun. Átján atkvæði vantað upp á að tillagan næði fram að ganga.

Keaton lést úr lungna­bólgu

Fjölskylda leikkonunnar Diane Keaton hafa greint frá því að dánarmein leikkonunnar hafi verið lungnabólga. Keaton lést 11. október síðastliðinn.

Um­boðs­maður snuprar stjórn­völd

Umboðsmaður Alþingis les stjórvöldum pistilinn í niðurstöðum frumkvæðisathugunar á því hvort fyrirkomulag eða framkvæmd réttindagæslu fyrir fatlað fólk hafi verið í samræmi við efni og framkvæmd samnefndra laga.

Sjá meira