Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra er nú stödd á ráðstefnunni Global Progress Action Summit í Lundúnum, þar sem hún tekur þátt í pallborði ásamt Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, Mark Carney, forsætisráðherra Kanada, og Anthony Albanese, forsætisráðherra Ástralíu. 26.9.2025 09:46
Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Tvær tillögur liggja nú fyrir um framtíð Gasa, önnur studd af Bandaríkjastjórn og hin af Sameinuðu þjóðunum. Tillaga Bandaríkjamanna er sögð fela það í sér að Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, leiði bráðabirgðastjórn á Gasa. 26.9.2025 07:32
Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Hugmyndir um framtíð Toppstöðvarinnar voru lagðar fram á fundi menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkurborgar fyrr í mánuðinum en þar stendur til að opna „miðstöð útivistar og jaðaríþrótta“. 26.9.2025 06:51
Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann „Ég mun ekki leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann. Nei, ég mun ekki leyfa það. Það mun ekki gerast,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í Hvíta húsinu í gær. „Það er komið nóg. Það er kominn tími til að stoppa.“ 26.9.2025 06:50
Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mál þar sem líkamsárás og fjárkúgun koma við sögu. Óskað var aðstoðar lögreglu vegna málsins í gærkvöldi eða nótt. 26.9.2025 06:22
Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur farið fram á rannsókn á „þríþættu skemmdarverki“ sem hann segist hafa orðið fyrir í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í gær. 25.9.2025 08:27
Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Foreldrar leikskólabarna í Brisbane í Ástralíu efndu til mótmæla á dögunum, þegar leikskólastjórnendur kröfðust 163 þúsund króna fyrir „listaverk“ barnanna. 25.9.2025 07:12
Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Emmanuel Macron Frakklandsforseti segist hafa fengið staðfestingu á því hjá Donald Trump Bandaríkjaforseta að Bandaríkjastjórn sé ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans af hálfu stjórnvalda í Ísrael. 25.9.2025 06:50
3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Skjálfti af stærðinni 3,2 mældist í Mýrdalsjökli rétt eftir klukkan eitt í nótt. Nokkrir minni eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið. 25.9.2025 06:19
Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst beiðni um aðstoð í gær en þegar stóð til að ræða við einstaklinginn sem óskaði aðstoðar í lögreglubifreið fannst á honum stærðarinnar hnífur. 25.9.2025 06:14