431 sóttvarnabrot skráð en sektað í 46 prósent tilvika 475 einstaklingar og 73 fyrirtæki koma við sögu í 431 sóttvarnabroti sem lögregla hefur skráð frá 1. mars 2020. Málin varða meðal annars brot á reglum um fjöldatakmarkanir og brot á reglum um lokun skemmtistaða. 23.11.2021 06:34
„Ég er að reyna að draga úr tíðni þessara brota“ kvartar misskilinn Jón Steinar „Þú talar alltof mikið,“ sagði Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, við Helgu Völu Helgadóttur, þingmann Samfylkingarinnar, þegar þau tókust á um kynferðisbrot í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 22.11.2021 13:39
Segir Staksteinahöfund hafa alist upp við olíulampa og frábiður sér hrútskýringar „Alþingi mun eiga síðasta orðið og þar við situr. Ef skandallinn fær að standa þá er það endanlegt. Það þarf enginn að hrútskýra það neitt frekar. Það kunna fleiri að lesa sér til gagns en þeir sem ólust upp við olíulampa.“ 22.11.2021 09:16
Bjóða fyrirtækjum og stofnunum að fá bólusetningarbílinn í heimsókn Heilbrigðisyfirvöld óska eftir samstarfi við fyrirtæki og stofnanir, sem stendur nú til boða að fá bólusetningabílinn í heimsókn. Markmiðið er að ná til þeirra í samfélaginu sem enn eru óbólusettir. 22.11.2021 07:30
„Það að stjórnandi láti af störfum er ekki neyðarástand“ „Rakel er ekki hætt, hún sinnir starfi sínu sem fréttastjóri til áramóta og í kjölfarið verður auglýst eftir fréttastjóra,“ segir Stefán Eiríksson útvarpsstjóri í svari við fyrirspurn Vísis um það hvers vegna ekki verður auglýst í stöðu fréttastjóra RÚV fyrr en eftir áramót. 22.11.2021 06:27
Heilbrigðisráðherra Þýskalands útilokar ekki allsherjar útgöngubann Stjórnvöld í Þýskalandi segja neyðarástand ríkja í landinu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og útiloka ekki að grípa til allsherjar útgöngubanns líkt og komið hefur verið á í Austurríki. 19.11.2021 12:12
Veigrar sér við að sækja vinnu hjá eigin fyrirtæki vegna óbólusetts undirmanns Eigandi fyrirtækis veigrar sér nú við því að mæta til vinnu þar sem einn undirmanna hans hefur ekki og hyggst ekki þiggja bólusetningu. Atvinnurekandinn, sem vill ekki koma fram undir nafni, er ónæmisbældur og í áhættuhóp vegna Covid-19. 19.11.2021 11:17
Hafa borið kennsl á „óþekkta sjómanninn“ Yfirvöldum í Ástralíu hefur tekist að bera kennsl á „óþekkta sjómanninn“; mann sem fórst með HMAS Sydney í seinni heimstyrjöldinni. Líkamsleifar Thomas Welsby Clark voru þær einu sem voru heimtar eftir að skipið sökk en allir um borð, 645 menn, fórust. 19.11.2021 09:03
Lögreglan sögð leita Jimmy Hoffa í landfyllingu í New Jersey Bandaríska alríkislögreglan framkvæmdi rannsókn á gamalli landfyllingu í Jersey City í október síðastliðnum, eftir að maður sagðist á dánarbeðinu hafa grafið líkamsleifar verkalýðsforingjans Jimmy Hoffa þar niður í stáltunnu. 19.11.2021 08:15
Segja fyrsta tilfellið hafa verið starfsmann markaðarins í Wuhan Fyrsta þekkta tilvik SARS-CoV-2 sýkingar í mönnum greindist hjá konu sem seldi vörur á markaði í Wuhan í Kína en ekki hjá bókara sem hafði engin tengsl við markaðinn, eins og áður var talið. 19.11.2021 07:12