Heimsókn Bidens staðfest og ný von um neyðaraðstoð Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, átti margra klukkustunda langan fund með Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, í gær sem lauk snemma í morgun. 17.10.2023 06:31
„Þeir voru eiginlega búnir að éta það lifandi“ „Það hefur verið að heimtast ofboðslega illa í haust. Féð er ekki að láta sjá sig, það er ekki að koma heim og meira að segja þegar við höfum fundið fé þá hefur það flæmst í burtu.“ 16.10.2023 11:14
Vaktin: Netanjahú segir Ísrael berjast við Nasista og myrkraöfl Þúsundir íbúa Gasa bíða nú við landamærin að Egyptalandi en miðlar vestanhafs greindu frá því í nótt að til stæði að opna fyrir umferð nú í morgunsárið. 16.10.2023 09:52
Misvísandi fréttir um opnun landamæranna milli Gasa og Egyptalands Rafah-landamærin milli Gasa og Egyptalands verða opnuð aftur nú í morgunsárið til að hleypa mannúðaraðstoð inn til Gasa. Frá þessu greindi Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, eftir fund með Abdel Fattah al-Sisi, forseta Egyptalands. 16.10.2023 07:04
Ráðleggja sýklalyf eftir óvarið kynlíf til að draga úr kynsjúkdómasmitum Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna hefur ákveðið að mæla með því að samkynhneigðir og tvíkynhneigðir karlmenn og trans konur taki sýklalyfið doxycycline eftir að hafa stundað óvarið kynlíf, til að draga úr líkum á kynsjúkdómasmiti. 15.10.2023 16:13
Bandaríkin geti „gengið og tuggið tyggjó á sama tíma“ „Bandaríkin geta gengið og tuggið tyggjó á sama tíma,“ sagði Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, á blaðamannafundi með Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísrael, nú fyrir stundu. 13.10.2023 12:22
Kennari látinn og tveir alvarlega særðir eftir árás í skóla í Arras Kennari er látinn og tveir alvarlega særðir eftir hnífaárás í Gambetta-framhaldsskólanum í bænum Arras í Frakklandi. 13.10.2023 10:40
Segja frumvarp um breytingar á lyfjalögum ganga alltof langt Félag atvinnurekenda hefur ítrekað umsögn sína um frumvarp til laga um breytingar á lyfjalögum og lögum um lækningatæki er varða upplýsingar um birgðastöðu. 13.10.2023 10:27
Hyggjast eyðileggja umfangsmikið gangakerfi Hamas undir Gasa Ísraelsher hyggst uppræta Hamas-samtökin í þeim aðgerðum sem nú standa yfir, sem munu meðal annars miða að því að eyðileggja umfangsmikil göng sem liggja undir Gasaborg. 13.10.2023 08:11
Scalise dregur framboð sitt til baka eftir inngrip Trump Þingmaðurinn Steve Scalise frá Louisiana hefur dregið sig út úr kosningum um næsta forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, eftir að honum mistókst að afla sér stuðnings harðlínu Repúblikana. 13.10.2023 07:21