Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Fimmtán prósenta tollur á vörur frá Íslandi hefur tekið gildi í Bandaríkjunum. Utanríkismálanefnd Alþingis kom saman í morgun til að ræða þá breyttu stöðu sem uppi er í heimi alþjóðaviðskipða. Tollar Bandaríkjastjórnar og mögulegar verndaraðgerðir Evrópusambandsins á járnblendi voru á dagskrá fundarins. 7.8.2025 11:35
Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Lögmenn Kathleen Folbigg segja miskabætur sem yfirvöld í Ástralíu hafa boðið henni eftir að hún var fangelsuð að ósekju í 20 ár ósanngjarnar og óréttlátar. 7.8.2025 09:46
„Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Eldri kona er látin og að minnsta kosti eins er saknað í gróðureldum sem nú geisa í suðurhluta Frakklands. Forsætisráðherrann François Bayrou heimsótti Aude í gær, þar sem eldarnir hafa brunnið á svæði sem er stærra en París. 7.8.2025 07:24
Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) segir aðeins 1,5 prósent af ræktarlandi á Gasa enn aðgengilegt og nýtanlegt. 7.8.2025 07:06
Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Yfir 400 þúsund tilkynningar um kynferðisofbeldi bárust leigubílafyrirtækinu Uber á árunum 2017 til 2022, að því er fram kemur í dómsskjölum en fyrirtækið hafði áður aðeins greint frá 12.500 tilkynningum um alvarleg atvik fyrir sama tímabil. 6.8.2025 11:09
Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Jack Osbourne, sonur rokkarans Ozzy Osbourne, hefur tjáð sig um fráfall föður síns á samfélagsmiðlum. Þar segist hann hafa verið í mikilli hjartasorg og ekki getað tjáð sig fyrr en nú. 6.8.2025 08:31
Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Öryggismyndavélar í svefnherberginu, brúður hangandi í reipi og fyrsta útgáfa af Lolitu. Þetta er meðal þess sem bar fyrir augu þeirra sem þáðu boð á heimili auðjöfursins Jeffrey Epstein í New York. 6.8.2025 08:11
Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, segir margt að athuga við röksemdir dómsmálaráðherra hvað varðar fólksfjölgun á Íslandi og segist vona að umræður muni skapast um málið. 6.8.2025 07:13
Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Bandaríska heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að rifta 22 samningum er varða þróun mRNA-bóluefna, sem metnir eru á um 500 milljónir dala. 6.8.2025 06:44
Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Dómsmálaráðherra hyggst tempra kraftmikla fólksfjölgun til landsins með nýjum og strangari reglum um dvalarleyfi. Fólksfjölgun á Íslandi hafi verið fimmtánföld á við Evrópumeðaltal og sé að stærstum hluta borin uppi af erlendum ríkisborgurum. 5.8.2025 11:26