Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Sébastian Lecornu, forsætisráðherra Frakklands, hefur ákveðið að fresta fyrirhuguðum hækkunum á eftirlaunaaldrinum þar til eftir forsetakosningarnar árið 2027. 15.10.2025 10:20
Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Frummat Íslandsbanka gerir ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif dóms Hæstaréttar í „vaxtamálinu“ svokallaða verði innan við milljarður króna, fyrir skatta. 15.10.2025 08:54
Dónatal í desember Sam Altman, forstjóri OpenAI, segir að næstu útgáfur gervigreindarforritsins ChatGTP muni geta hegðað sér „manneskjulegar“ og að opnað verði fyrir möguleikann á erótík. 15.10.2025 08:26
Viðkvæmur friður þegar í hættu? Aðeins um vika er liðin frá því að samkomulag náðist um vopnahlé á Gasa en það virðist nú þegar í hættu. Ísraelsmenn ákváðu í gær að falla frá opnun Rafah hliðsins milli Gasa og Egyptalands og hægja á flutningum neyðarbirgða inn á svæðið. 15.10.2025 07:17
Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði við Klettatröð á Ásbrú í Reykjanesbæ í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesja er húsið um það bil 900 fm að stærð og hýsir Köfunarþjónustu Sigurðar og bílapartasölu. 15.10.2025 06:52
Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Unnið er að útfærslu á endurkaupaáætlun þar sem fyrri eigendum eigna Þórkötlu í Grindavík verður boðið að kaupa eignirnar til baka. Áætlunin verður kynnt í byrjun næsta árs. 15.10.2025 06:42
Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Persónuleg símanúmer Anthony Albanese, forsætisráðherra Ástralíu, og Donald Trump Jr., sonar Bandaríkjaforseta, eru meðal persónuupplýsinga sem finna má á opinni vefsíðu. 14.10.2025 08:00
Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseta Frakklands, hefur verið gert að gefa sig fram við La Santé fangelsið í suðurhluta Parísar þann 21. október næstkomandi, til að hefja afplánun. 14.10.2025 07:27
Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Eftir mikinn fögnuð í Ísrael í gær, þegar tuttugu gíslar snéru aftur heim eftir að hafa verið í haldi Hamas frá 7. október 2023, hefur nokkur reiði gripið um sig þar sem samtökin hafa aðeins skilað fjórum af 28 líkum látinna gísla. 14.10.2025 06:48
Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ „Við erum saman í þessu,“ sagði Andrés Bretaprins í tölvupósti til athafna- og kynferðisbrotamannsins Jeffrey Epstein 28. febrúar 2011, þegar fjölmiðlar birtu mynd af honum, Virginiu Giuffre og Ghislaine Maxwell. 13.10.2025 07:29
Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur