Fréttamaður

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dónatal í desem­ber

Sam Altman, forstjóri OpenAI, segir að næstu útgáfur gervigreindarforritsins ChatGTP muni geta hegðað sér „manneskjulegar“ og að opnað verði fyrir möguleikann á erótík.

Við­kvæmur friður þegar í hættu?

Aðeins um vika er liðin frá því að samkomulag náðist um vopnahlé á Gasa en það virðist nú þegar í hættu. Ísraelsmenn ákváðu í gær að falla frá opnun Rafah hliðsins milli Gasa og Egyptalands og hægja á flutningum neyðarbirgða inn á svæðið.

Sarkozy hefur af­plánun í næstu viku

Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseta Frakklands, hefur verið gert að gefa sig fram við La Santé fangelsið í suðurhluta Parísar þann 21. október næstkomandi, til að hefja afplánun.

Að­eins fjórum líkum af 28 skilað og ó­víst um af­vopnun

Eftir mikinn fögnuð í Ísrael í gær, þegar tuttugu gíslar snéru aftur heim eftir að hafa verið í haldi Hamas frá 7. október 2023, hefur nokkur reiði gripið um sig þar sem samtökin hafa aðeins skilað fjórum af 28 líkum látinna gísla.

Sjá meira