
Albert og félagar stálu stigi af Juventus
Albert Guðmundsson og félagar hans í Fiorentina nældu í stig er liðið heimsótti Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
Íþróttafréttamaður
Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.
Albert Guðmundsson og félagar hans í Fiorentina nældu í stig er liðið heimsótti Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
Ryan Joyce, Ricardo Pietreczko og Nathan Aspinall tryggðu sér sæti í 16-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag.
Declan Rice, leikmaður Arsenal, er bjartsýnn fyrir nýju ári og vonast til að liðið vinni titla árið 2025.
Forráðamenn enska liðsins Stoke hafa litla þolinmæði fyrir slæmu gengi liðsins og hafa nú rekið annan þjálfarann á tímabilinu.
Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, mætir tvöfalda heimsmeistaranum Peter Wright þegar 16-manna úrslitin á HM í pílu hefjast á morgun. Sá fyrrnefndi skaut föstum skotum á Wright á blaðamannafundi í dag.
Óhætt er að segja að það séu nokkur stór nöfn á listanum yfir þá leikmenn sem renna út á samningi í ensku úrvalsdeildinni næsta sumar.
Meiðslalisti Tottenham Hotspur lengist bara og lengist og í hlutfalli við listann eykst hausverkur þjálfara liðsins, Ange Postecoglou.
Troðsla Tryggva Snæs Hlinasonar, eftir frábæra sendingu Elvars Más Friðrikssonar, er meðal tilþrifa ársins í undankeppni EM 2025.
Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans í golfi, verður frá keppni fyrstu vikur nýs árs eftir að hafa slasað sig við að elda jólasteikina í ár.
Enski landsliðsmaðurinn Bukayo Saka verður frá keppni í meira en tvo mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í 5-1 sigri Arsenal gegn Crystal Palace.