Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sex leikja sigurhrina læri­sveina Guð­mundar á enda

Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið tók á móti Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 25-25, en liðið hafði unnið sex leiki í röð fyrir leik kvöldsins.

Frakkar fyrstir í undan­úr­slit

Frakkland varð í dag fyrsta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum heimameistaramóts kvenna í handbolta með öruggum ellefu marka sigri gegn Tékkum, 33-22.

For­setinn hand­tekinn eftir dómara­á­rásina

Faruk Koca, forseti tyrkneska knattspyrnufélagsins MKE Ankaragucu, hefur verið handtekinn eftir að hann kýldi dómara undir lok viðureignar félagsins gegn Caykur Rizespor í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær.

Hildur skoraði tvö í stór­sigri

Landsliðskonan Hildur Antonsdóttir átti góðan leik fyrir Fortuna Sittard er liðið vann 0-6 stórsigur gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Guð­ný og stöllur lágu gegn toppliðinu

Guðný Árnadóttir og stöllur hennar í AC Milan þurftu að sætta sig við 2-1 tap er liðið heimsótti topplið Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Sjá meira