Mississippi mottan stelur senunni | Átti að heita Bjólfur Nýjasta stjarnan í NFL-deildinni er nýliðaleikstjórnandi Jacksonville Jaguars, Gardner Minshew II, og talað er um "Minshew Mania“ eftir magnaða byrjun hans í deildinni. 20.9.2019 10:00
Maradona hundeltur af auglýsingaskilti | Myndband Diego Maradona er byrjaður að þjálfa lið Gimnasia í heimalandinu og eins og við var að búast er hann strax farinn að slá í gegn. 20.9.2019 06:00
Jón Þór: Ánægður að fá Söndru og Rakel aftur inn Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir næstu verkefni en tveir reynsluboltar snúa aftur inn í hópinn. 19.9.2019 13:30
Sandra María og Rakel koma aftur inn í hópinn Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag 23 manna leikmannahóp fyrir næstu verkefni liðsins sem eru útileikir gegn Frökkum og Lettum. 19.9.2019 13:00
UFC staðfestir bardaga Gunnars og Burns Það er búið að bíða eftir þessu í nokkra daga en UFC staðfesti loks í morgun að Gunnar Nelson mun berjast við Brasilíumanninn Gilbert Burns í Kaupmannahöfn eftir rúma viku. 19.9.2019 10:34
Tímabilið búið hjá Darra Haukar urðu fyrir gríðarlegu áfalli í dag er ljóst varð að varnartröllið Darri Aronsson spilar ekki meira með liðinu í vetur. 17.9.2019 21:15
Lítur ekki vel út með Darra en Tandri er á batavegi Tveir sterkir leikmenn í Olís-deild karla meiddust í 2. umferðinni og staðan á þeim er misgóð. 17.9.2019 11:42
Hörkuslagsmál á hafnaboltaleik | Myndband Gengi hafnaboltaliðsins Cleveland Indians er ekki nógu gott þessa dagana og það er farið að pirra stuðningsmenn félagsins. 16.9.2019 23:30
Hraðasta hlaupið í NFL-deildinni í tvö ár | Myndband Cordarelle Patterson, leikmaður Chicago Bears, er fljótur. Hann er reyndar alveg rosalega fljótur eins og hann sannaði í leiknum gegn Denver í gær. 16.9.2019 23:00
Brees er mjög áhyggjufullur Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, meiddist á þumalfingri snemma í leiknum gegn LA Rams í gær og meiðslin gætu verið alvarleg. 16.9.2019 13:30