Burns segist vera búinn að samþykkja bardagann við Gunnar Það hefur ekki enn komið staðfesting frá UFC en Gilbert Burns segist vera búinn að skrifa undir samning um að berjast við Gunnar Nelson þann 28. september í Kaupmannahöfn. 16.9.2019 09:30
Klámframleiðandi vill kaupa nafnið á heimavelli Miami Heat Ef klámframleiðandinn BangBros nær sínu fram mun heimavöllur NBA-liðsins Miami Heat í framtíðinni heita The BBC. 13.9.2019 23:30
Rakaði yfirvaraskeggið af í miðjum leik Íþróttamenn eru mishjátrúarfullir en fáir hafa líklega gengið eins langt og hafnaboltakappinn Pete Alonso hjá NY Mets í MLB-deildinni. 13.9.2019 22:45
Haukar fá sænska skyttu Kvennalið Hauka í Olís-deildinni hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin sem eru fram undan í vetur. 13.9.2019 18:00
Láta snjóa yfir áhorfendur í hitanum Skipuleggjendur ÓL í Japan á næsta ári eru þessa dagana að prófa alls konar hluti til þess að létta áhorfendum á leikunum lífið næsta sumar. Það nýjasta er að láta snjóa yfir áhorfendur. 13.9.2019 15:00
Ekki hægt að reka Arnar frá Víkingi Arnar Gunnlaugsson skrifaði í dag undir nýjan samning við Víking sem er afar sérstakur. 13.9.2019 12:51
Eriksen var alltaf ánægður hjá Tottenham Mauricio Pochettino, stjóri Spurs, reynir að taka upp hanskann fyrir Christian Eriksen í dag en Daninn reyndi að komast frá félaginu í sumar án árangurs. 13.9.2019 12:00
Messi: Hefði verið æðislegt að fá Neymar Stærsta saga sumarsins var um Brasilíumanninn Neymar og mögulega endurkomu hans til Barcelona. Á endanum varð ekkert af því að hann snéri aftur til Spánar. 13.9.2019 11:30
Gunnar búinn að samþykkja bardaga við Burns Gunnar Nelson var skoraður á hólm af Brasilíumanninum Gilbert Burns í gær og okkar maður tekur þeirri áskorun. 13.9.2019 09:43
Enginn Pogba um helgina Man. Utd hefur staðfest að miðjumaðurinn Paul Pogba muni ekki spila með liðinu gegn Leicester City um helgina. 13.9.2019 09:35