Fer hver að verða síðastur að fá miða með Íslendingunum á EM Miðasala fyrir EM í handbolta í janúar hefur gengið vel hjá HSÍ. Riðill Íslands fer fram í Malmö og greinilega margir sem ætla að nýta sér þægilega staðsetningu mótsins að þessu sinni. 4.9.2019 08:30
Ótrúleg tilþrif en heppinn að stórslasa sig ekki | Myndband Hafnaboltakappinn Joc Pederson hjá LA Dodgers átti ein af tilþrifum ársins í MLB-deildinni síðustu nótt en hann lagði allt undir og mátti litlu muna að illa færi. 3.9.2019 23:15
Þáttur um Atla Eðvaldsson á Stöð 2 Sport í kvöld Einn besti knattspyrnumaður Íslandssögunnar, Atli Eðvaldsson, féll frá í gær 62 ára að aldri. Stöð 2 Sport mun sýna þátt um feril Atla í kvöld. 3.9.2019 15:07
Hataði Rússinn elskar baulið í New York | Myndband Rússneski tenniskappinn Daniil Medvedev er hataðasti keppandinn á US Open tennis-mótinu í New York og hann algjörlega elskar það. 3.9.2019 15:00
HK sendi Georgíumanninn heim Georgíski landsliðsmaðurinn Giorgi Dikhaminjia mun ekki spila með HK í vetur en félagið er búið að senda hann til síns heima. 3.9.2019 13:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Þrjú tímabil án Íslandsmeistaratitils þykir vera mikið á Ásvöllum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 4. sæti Olís deildar karla í vetur. 3.9.2019 10:00
Pepsi Max-mörkin: Örlagaríkar skiptingar Blika og umdeilt rautt spjald Í stöðunni 4-0 eftir 61 mínútu gerðu Blikar tvöfalda skiptingu á sínu liði í leiknum gegn Fylki. Fáa grunaði hvaða áhrif það átti eftir að hafa á liðið. 2.9.2019 16:45
Pepsi Max-mörkin: Jóhannes Karl og Óskar Örn skiptust á skotum Það var fast skotið í viðtölum eftir leik KR og ÍA. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, gagnrýndi þá leikstíl KR-inga og Óskar Örn Hauksson KR-ingur gagnrýndi Skagamenn sömuleiðis fyrir þeirra leikstíl. 2.9.2019 15:00
Pepsi Max-mörkin: Erfitt að vera einn þegar það gengur illa Í gær var sýnt áhugavert innslag í Pepsi Max-mörkunum um unga leikmenn sem snéru heim nokkrum árum eftir að hafa farið út í atvinnumennsku. 2.9.2019 13:30
FH og Val spáð sigri í Olís-deildunum Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís og Grill 66 deildunum í handbolta var kynnt í dag. 2.9.2019 12:30