Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ýmir: Þurfum að spila inn á styrkleika nýju mannanna

„Það er því miður ekkert nýtt að við fáum þessar fréttir í hádeginu að einhver sé smitaður. Það verður samt að reyna að halda í jákvæðnina og trúna,“ segir Ýmir Örn Gíslason, varnarjaxl íslenska liðsins.

„Við erum undir andlegu álagi“

Vísir hitti á Guðmund Guðmundsson í dag skömmu eftir að hann fékk þær fréttir að tveir leikmenn til viðbótar væru smitaðir. Þungar fréttir.

Teitur: Alls ekki orðnir saddir

Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur nýtt sínar mínútur á EM vel og kemur alltaf inn af miklum krafti.

Sjá meira