Ranieri: Ég varð að koma aftur til Englands Hinn 67 ára gamli Ítali, Claudio Ranieri, er kominn aftur í enska boltann en hann ætlar að reyna að töfra Fulham úr botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar. 16.11.2018 16:30
Yfirmaður tölvuöryggismála á ÓL hefur aldrei notað tölvu Nýr ráðherra Japan í tölvuöryggismálum kom þjóð sinni á verulega óvart er hann viðurkenndi að hafa aldrei notaö tölvu. 16.11.2018 15:45
Lovren kallaði Ramos og félaga aumingja Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool og króatíska landsliðsins, missti sig aðeins á Instagram eftir 3-2 sigur Króata á Spáni í gær. 16.11.2018 15:00
Gæti fengið fría tómatsósu út lífið Heinz tómatsósuframleiðandinn var fljótur að stökkva til er það spurðist út að NFL-stjarnan Patrick Mahomes fengi sér alltaf tómatsósu með steik. 16.11.2018 14:30
Gylfi æfði í Krikanum í morgun Gylfi Þór Sigurðsson meiddist í leik Everton og Chelsea á dögunum og gat því ekki spilað með landsliðinu gegn Belgum í gær. 16.11.2018 13:30
Sjóhaukarnir of sterkir fyrir Packers Ellefta umferð NFL-deildarinnar byrjaði með látum í nótt er Green Bay Packers heimsótti Seattle Seahawks. Sjóhaukarnir höfðu betur, 27-24, í hörkuleik. 16.11.2018 10:00
Liðsfélagarnir rændu öllu dótinu hans Bell Það varð endanlega ljóst í gær að Le'Veon Bell spilar ekki með Pittsburgh Steelers í vetur. Liðsfélagar hans biðu ekki boðanna er það varð ljóst og stálu öllu dótinu hans. 15.11.2018 23:30
Sex ár síðan Zlatan skoraði eitt flottasta mark sögunnar | Sjáðu markið Zlatan Ibrahimovic hefur skorað mörg geggjuð mörk á ferlinum en hans flottasta kom í landsleik gegn Englendingum fyrir sex árum síðan. 15.11.2018 15:15
Svívirðileg árás í körfuboltaleik | Myndband Það er ekki bjart fram undan hjá körfuboltakappanum Kewan Platt eftir að hann gaf eitt rosalegasta olnbogaskot í sögu íþróttarinnar. 15.11.2018 15:00
Framkvæmdastjóri ÍBV: Ekki rétt að Veloso sé í leikbanni í Portúgal Gunný Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri ÍBV, segir það vera rangt sem kom fram í gær að nýi markvörður karlaliðs félagsins, Rafael Veloso, sé í leikbanni í Portúgal. 15.11.2018 13:00