Fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna orðuð við þjálfarastarf í NFL-deildinni Ein furðulegasta frétt úr NFL-deildinni lengi kom í gær er Condoleezza Rice, fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var orðuð við þjálfarastarfið hjá Cleveland Browns. 19.11.2018 15:30
Geggjaður tvöfaldur klobbi | Myndband Myndband af Danielle van de Donk, leikmanni kvennaliðs Arsenal, hefur slegið í gegn á netinu. 19.11.2018 15:00
Oddur Rúnar féll á lyfjaprófi Oddur Rúnar Kristjánsson, leikmaður körfuknattleiksliðs Vals, er á leiðinni í leikbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. 19.11.2018 14:00
Gazza kærður fyrir kynferðislega áreitni Enska knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne var í dag kærð fyrir kynferðislega áreitni um borð í lest í ágúst síðastliðnum. 19.11.2018 13:30
Chelsea fær ekki Pulisic í janúar Michael Zorc, íþróttastjóri Dortmund, segir ekkert hæft í þeim fréttum að félagið ætli sér að selja Bandaríkjamanninn Christian Pulisic í janúar. 19.11.2018 12:30
Hræðilegt fótbrot hjá Smith | Myndband ekki fyrir viðkvæma Tímabilinu hjá Alex Smith, leikstjórnanda Washington Redskins, lauk í gær á skelfilegan hátt er hann fótbrotnaði í leik gegn Houston Texans. 19.11.2018 11:30
Southgate: Kane er besti markaskorari heims Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, var eðlilega í skýjunum með Harry Kane í gær er hann skaut Englandi í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. 19.11.2018 09:30
Stærsta tap meistara frá upphafi Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. 19.11.2018 08:30
Allt í molum hjá meisturunum | Stjarna LeBron skein í Miami NBA-meistarar Golden State Warriors eru óvænt í vandræðum og töpuðu í nótt þriðja leik sínum í röð í deildinni. Meiðsli og vondur mórall er ekki að hjálpa liðinu. 19.11.2018 07:25
Elvar og Kristófer lofa báðir að klára tímabilið hér heima Landsliðsmennirnirnir Elvar Friðriksson og Kristófer Acox eru báðir komnir heim eftir stutta dvöl hjá franska félaginu Denain. Síðustu dagar hjá þeim hafa verið skrautlegir en allt gekk upp að lokum og þeir sömdu við sín uppeldisfélög, Njarðvík og KR. 16.11.2018 20:00