Sextán ár síðan svínshöfði var kastað í átt að Figo | Myndband Það hefur ýmislegt gengið á þegar Barcelona og Real Madrid hafa mæst á knattspyrnuvellinum en allra mesti hasarinn var í leik liðanna fyrir sextán árum síðan. 23.11.2018 23:30
Fimmtíu þúsund manns á æfingu hjá Boca | Myndbönd Það er svo sannarlega enginn skortur á ástríðu hjá stuðningsmönnum argentínska liðsins Boca Juniors. 23.11.2018 13:30
McCarthy fundar með Írum Mick McCarthy gæti verið að taka við írska landsliðinu á nýjan leik en samkvæmt heimildum Sky Sports mun hann funda með írska knattspyrnusambandinu um helgina. 23.11.2018 12:30
Casillas: Ég hefði átt að standa upp í hárinu á Mourinho Markvörðurinn Iker Casillas á ekki góðar minningar frá þeim tíma er Jose Mourinho var þjálfari Real Madrid. Samband þeirra var slæmt og Mourinho henti honum á bekkinn. 23.11.2018 11:00
Kyrie: Til fjandans með þessa þakkargjörðarhátíð Kyrie Irving, leikmaður Boston Celtics, heldur ekki upp á Þakkargjörðarhátíðina og var svo sannarlega ekki í neinu hátíðarskapi eftir tap síns liðs gegn Knicks á miðvikudag. 23.11.2018 10:30
Liverpool framlengir við innkastþjálfarann Ein af óvæntustu ráðningum síðasta sumars var ráðning Liverpool á sérstökum innkastsþjálfara. Sá þjálfari hefur slegið í gegn hjá félaginu. 23.11.2018 09:30
Kante gerir langan samning við Chelsea Chelsea tilkynnti í morgun að miðjumaðurinn N'Golo Kante væri búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið. 23.11.2018 08:20
Dýrlingarnir unnu sinn tíunda leik í röð Venju samkvæmt fóru fram þrír NFL-leikir á Þakkargjörðardaginn í Bandaríkjunum. Þar bar hæst að heitasta lið deildarinnar, New Orleans Saints, vann enn einn leikinn. 23.11.2018 07:23
Rúm þrjátíu ár síðan Tyson varð yngsti heimsmeistari sögunnar | Myndband Þann 22. nóvember árið 1986 gerði Mike Tyson sér lítið fyrir og varð heimsmeistari í þungavigt á sannfærandi máta. 22.11.2018 23:30
Stórslasaði sig við að fagna sigri | Myndband Breski MMA-kappinn Jack Culshaw er einn sá óheppnasti í bransanum eins og sannaðist um síðustu helgi. 22.11.2018 23:00