Börn flóttamanna geta hjálpað ítalska landsliðinu Ítalska knattspyrnulandsliðið hefur verið í lægð og Luciano Spalletti, þjálfari Inter, hefur kallað eftir átaki í að koma börnum flóttamanna í fótbolta. 22.11.2018 22:30
Pep: Enska úrvalsdeildin gerði mig að betri stjóra Spánverjinn Pep Guardiola sér ekki eftir því að hafa tekið við Man. City. Bæði hefur gengið vel og svo segist hann hafa orðið miklu betri stjóri við það að koma til Englands. 22.11.2018 13:30
Þessi drengur er enginn venjulegur körfuboltamaður | Myndbönd Körfuboltaunnendur standa á öndinni yfir ungstirninu Zion Williamson hjá Duke-háskólanum en hann hefur boðið upp á tilþrif í vetur sem hafa varla sést áður. 22.11.2018 12:30
Mickelson vill geta rifið kjaft við Tiger Það styttist í einvígi þeirra Tiger Woods og Phil Mickelson þar sem annar þeirra mun labba burt með milljarð í vasanum. 22.11.2018 11:30
Carter kominn yfir 25 þúsund stiga múrinn Hinn magnaði Vince Carter, leikmaður Atlanta Hawks, náði merkum áfanga í nótt er hann skreið yfir 25 þúsund stiga múrinn á ferlinum. 22.11.2018 11:00
Peterson segist enn flengja son sinn með belti Adrian Peterson var settur í eins árs bann í NFL-deildinni er hann var kærður fyrir ofbeldi gegn börnum. Merkilegt nokk virðist ekkert hafa breyst hjá leikmanninum. 22.11.2018 10:30
Jón Arnór vill ekki sjá eftir neinu er hann hættir næsta vor KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson er að spila sitt síðasta tímabil á ferlinum og hann ætlar sér að njóta síðasta ársins. 22.11.2018 09:30
Vöruðu Zlatan við því að fara til Englands Þegar Zlatan Ibrahimovic var að hugsa um að ganga í raðir Man. Utd þá vöruðu margir kollegar hans við því að gera það. Hann gæti eyðilagt arfleið sína þar. 22.11.2018 09:00
Drogba staðfestir að hann sé hættur Eins og við var búist hefur Didier Drogba lýst því formlega yfir að hann sé hættur í fótbolta. Kappinn er orðinn fertugur. 22.11.2018 08:00
Versti árangur Warriors í fimm ár | LeBron snéri aftur heim Áhorfendur í Cleveland tóku vel á móti LeBron James í nótt en Golden State Warriors er í krísu og tapar öllum leikjum sínum. 22.11.2018 07:30