Bibby sakaður um kynferðislega áreitni Fyrrum NBA-stjarnan Mike Bibby hefur verið vikið tímabundið úr starfi sem körfuboltaþjálfari hjá framhaldsskólaliði þar sem kennari í skólanum hefur sakað hann um kynferðislega áreitni. 27.2.2019 17:15
Jabbar selur fjóra meistarahringa Körfuboltagoðsögnin Kareem Abdul-Jabbar hefur ákveðið að selja heila fjóra meistarahringa sem hann vann með LA Lakers. 27.2.2019 15:45
UFC byrjað að hita upp fyrir risakvöld helgarinnar UFC 235 fer fram um næstu helgi í Las Vegas en þetta er eitt svakalegasta kvöld sem UFC hefur boðið upp á lengi. 27.2.2019 14:00
Tók golfhögg á nærbuxunum út í vatni | Myndband Bandaríski kylfingurinn Shawn Stefani lagði bókstaflega allt undir er hann tók eitt af eftirminnilegustu höggum ársins á Honda Classic um síðustu helgi. 27.2.2019 11:00
Fyrrum NFL-stjarna greiddi húsaleiguna fyrir ókunnugan mann Kraftur samfélagsmiðilsins Twitter getur verið mikill og það sannaði sig heldur betur um síðustu helgi. 26.2.2019 23:30
Sarri segist ekki vilja drepa Kepa Það er líklega ekkert sérstaklega hlýtt á milli Maurizio Sarri, stjóra Chelsea, og markvarðar félagsins, Kepa Arrizabalaga, eftir að markvörðurinn neitaði af fara af velli í úrslitaleik deildabikarsins. 26.2.2019 15:00
Kraft fór á vændishúsið sama dag og Patriots lék gegn Kansas City Hinn 77 ára gamli Robert Kraft, eigandi NFL-meistara New England Patriots, hefur verið kærður fyrir að kaupa sér vændisþjónustu í tvígang í Flórída. 26.2.2019 12:30
Þjálfari Clippers tók leikhlé svo hægt væri að hylla Dirk | Myndband Doc Rivers, þjálfari LA Clippers, sýndi af sér einstakan höfðingsskap í nótt er hann tók leikhlé svo hægt væri að hylla leikmann andstæðinganna. 26.2.2019 12:00
„Ég er þinn nýi Hitler“ Jason Brown, þjálfari Independence-háskólans sem varð frægur í Nextflix-þáttaröðinni Last Chance U, hefur neyðst til þess að segja af sér. 25.2.2019 23:30
Hafnaboltaleik hætt um stund þar sem ernir voru að slást um fisk | Myndband Áhorfendur á háskólaleik í hafnabolta um helgina fengu meira fyrir peninginn en þeir áttu upprunalega von á. 25.2.2019 23:00