Svona klúðraði LeBron leiknum í gær | Myndband Síðasta nótt var söguleg í lífi LeBron James er hann fór fram úr Michael Jordan á stigalista NBA-deildarinnar. Það var þó ekki allt frábært sem gerðist þessa nótt. 7.3.2019 22:45
Lengi getur vont versnað hjá Real Madrid Síðustu misseri hafa verið erfið hjá Real Madrid og til þess að bæta gráu ofan á svart þá verður ungstirni liðsins, Vinicius Junior, lengi frá. 7.3.2019 14:30
Meistarinn grét í örmum mömmu andstæðingsins | Myndband Kamaru Usman var tilfinningaríkur eftir að hafa tryggt sér veltivigtartitilinn hjá UFC og hann meira að segja grét er hann hitti móður Tyron Woodley skömmu eftir bardaga þeirra. 7.3.2019 11:00
Sendur aftur í fangelsi eftir að hafa kynferðislega áreitt 77 ára gamla konu Fyrrum NFL-leikmaðurinn Kellen Winslow er kominn aftur í steininn og mun dúsa þar lengi enda með margar kærur á bakinu. 6.3.2019 23:00
Lawler sannaði hversu mikill toppmaður hann er | Myndband Endalokin í bardaga Ben Askren og Robbie Lawler á UFC 235 um síðustu helgi voru afar umdeild en það sem eftir stendur er frábær hegðun Lawler. 6.3.2019 21:30
Beardsley rekinn með skömm frá Newcastle Newcastle hefur rekið þjálfara U-23 ára liðs félagsins, Peter Beardsley, fyrir kynþáttahatur og einelti. 6.3.2019 20:00
Englendingurinn Brodie ráðinn afreksstjóri GSÍ Mikill áhugi var á starfi afreksstjóra Golfsambands Íslands en sambandið ákvað á endanum að ráða hin 44 ára gamla Englending Gregor Brodie í starfið. 6.3.2019 18:00
Patrekur hættur með Austurríki Handknattleikssamband Austurríkis tilkynnti frekar óvænt í dag að Patrekur Jóhannesson væri hættur sem landsliðsþjálfari þjóðarinnar. 6.3.2019 16:44
Gunnar niður um eitt sæti á styrkleikalista UFC Gunnar Nelson fjarlægðist topp tíu listann hjá UFC eftir helgina því hann er kominn niður í þrettánda sæti listans. 6.3.2019 16:00
Áhorfandinn með kynþáttaníðið neitar að gefa sig fram Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur hætt leit að einstaklingnum sem var með kynþáttaníð í garð KR-ingsins Kristófer Acox. 6.3.2019 13:30