Baldur Þór tekinn við Stólunum Baldur Þór Ragnarsson var í dag ráðinn þjálfari körfuknattleiksliðs Tindastóls en hann kemur í Skagafjörðinn úr Þorlákshöfn þar sem hann gerði frábæra hluti síðasta vetur. 8.5.2019 13:32
Leik frestað út af býflugum | Myndbönd Það er ekki á hverjum degi sem íþróttakappleik er frestað út af býflugum en það gerðist þó í Cincinnati í gær er hafnaboltaleikur var þar í gangi. 7.5.2019 23:30
Tiger fékk orðu frá Trump | Myndband Donald Trump Bandaríkjaforseti heiðraði kylfinginn Tiger Woods í gær er hann veitti honum frelsisorðu forsetans í Hvíta húsinu. 7.5.2019 22:45
Aganefnd HSÍ tekur mál Kára fyrir á ný Máli handboltamannsins Kára Kristjáns Kristjánssonar, leikmanns ÍBV, er ekki lokið en aganefnd HSÍ ku ætla að taka mál hans upp á nýjan leik. 7.5.2019 15:56
Pepsi Max-mörkin: Aukaspyrnan var tekin 18 metrum frá réttum stað Jöfnunarmark Blika gegn HK um síðustu helgi var umdeilt enda hófst sókn Blikanna, sem leiddi til marksins, á kolröngum stað. 7.5.2019 14:00
Elfar Freyr biður HK-inga afsökunar Blikinn Elfar Freyr Helgason baðst afsökunar á því í dag að hafa sparkað í rassinn á fyrirliða HK, Leifi Andra Leifssyni, í leik liðanna um síðustu helgi. 7.5.2019 13:16
Svekkjandi tap hjá strákunum Íslenska U-17 ára liðið mátti sætta sig við svekkjandi tap, 2-1, gegn Ungverjum á EM í dag. 7.5.2019 13:08
Pepsi Max-mörkin: Elfar Freyr sparkaði í afturenda fyrirliða HK Blikinn Elfar Freyr Helgason missti sig aðeins í gleðinni er Breiðablik skoraði dramatískt jöfnunarmark gegn HK um síðustu helgi. 7.5.2019 12:00
Tíu ár síðan Iniesta kramdi hjörtu stuðningsmanna Chelsea | Myndband Andres Iniesta, fyrrum leikmaður Barcelona, skaut Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á afar eftirminnilegan hátt fyrir nákvæmlega tíu árum síðan. 6.5.2019 22:45
Mata við stuðningsmenn United: Þið eigið betra skilið Miðjumaður Man. Utd er virkur bloggari og færsla hans í dag hefur vakið þó nokkra athygli. 6.5.2019 13:30