Magic sagður hafa verið með ógnandi tilburði við starfsfólk Lakers Það gengur ekkert innan vallar hjá NBA-liðinu LA Lakers og staðan utan vallar virðist vera litlu betri. 28.5.2019 15:45
Rooney: Þetta var eins og að lenda í árekstri Litlu mátti muna að illa færi er markvörður New England Revolution, Matt Turner, keyrði niður Wayne Rooney, framherja DC United, af fullum krafti í leik liðanna í gær. 28.5.2019 14:00
Aftur vekur klæðnaður Serenu á Opna franska mikið umtal Það muna flestir eftir kattarbúningnum sem Serena Williams mætti í til Frakklands fyrir ári síðan. Sá klæðnaður vakti mikið umtal og hún ákvað því að mæta aftur í einhverju nýju og frumlegu á Opna franska. 28.5.2019 12:30
Hætti við að hætta en byrjar tímabilið í banni Innherjinn Benjamin Watson, leikmaður New England Patriots, hefur átt skringilegar vikur og nú er orðið ljóst að hann mun hefja næstu leiktíð í fjögurra leikja banni. 27.5.2019 17:45
Man. Utd og Barcelona eru ekki draumafélög De Ligt Kapphlaupið um varnarmanninn magnaða, Matthijs de Ligt, heldur áfram en öll stærstu félög Evrópu vilja fá þetta undrabarn í sínar raðir. 27.5.2019 15:30
Eigandi Cavaliers fékk líklega hjartaáfall Dan Gilbert, eigandi NBA-liðsins Cleveland Cavaliers, lagðist inn á spítala í gær en óttast er að hann hafi fengið hjartaáfall. 27.5.2019 14:00
Pepsi Max-mörkin: Var þetta rautt spjald á Sölva? Víkingurinn Sölvi Geir Ottesen var rekinn af velli á 77. mínútu í leiknum gegn KR og sitt sýnist hverjum um þann dóm. 27.5.2019 12:30
Pepsi Max-mörkin: Bjarni lét bekkinn hjá Víkingi hafa það óþvegið Bjarna Guðjónssyni, aðstoðarþjálfara KR, var ansi heitt í hamsi í leik Víkings og KR um helgina og þurfti aðalþjálfari liðsins, Rúnar Kristinsson, að róa hann niður. 27.5.2019 11:00
Aaron Rodgers pakkað saman af liðsfélaga í bjórdrykkjukeppni á körfuboltaleik Leikmenn Green Bay Packers voru óvænt í sviðsljósinu á körfuboltaleik Milwaukee og Toronto í gær. Þeir fóru þá í bjórdrykkjukeppni í höllinni. 24.5.2019 22:30
Pepsi Max-mörk kvenna: Af hverju fá stelpurnar ekki bestu dómarana? Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, sagði eftir stórtap sinna stúlkna gegn Blikum að Bríet Bragadóttir dómari hefði verið ömurleg í leiknum. 24.5.2019 14:15
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent