Svona var blaðamannafundur Hamrén og Freys í dag Ísland á fyrir höndum afar mikilvæga leiki gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu frá blaðamannafundi KSÍ. 31.5.2019 14:30
Sarri varaður við því að taka við Juventus Einhverjir stuðningsmenn Napoli gerðu sér ferð að heimili þjálfarans Maurizio Sarri í Napoli og skildu þar eftir skilaboð til hans. 30.5.2019 07:00
Barcelona á flesta leikmenn á HM kvenna Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu hefst þann 7. júní og það vekur nokkra athygli að Barcelona skuli eiga flesta leikmenn á mótinu. 29.5.2019 16:00
Fór vítaspyrnan hans Almars yfir línuna? | Myndband KA-maðurinn Almarr Ormarsson var eini leikmaðurinn sem skoraði ekki úr víti í vítakeppni Víkings og KA í gær. Margir skilja ekki enn þann dóm og segja að boltinn hafi farið inn fyrir línuna. 29.5.2019 14:11
Komin dagsetning á hvenær Hazard verður kynntur hjá Real Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Eden Hazard gangi í raðir Real Madrid og spænska félagið hefur meira að segja ákveðið hvenær það ætli að kynna leikmanninn fyrir stuðningsmönnum sínum. 29.5.2019 13:00
Snjór á Húsavíkurvelli rúmum sólarhring fyrir leikinn gegn KR Á meðan sólin leikur við höfuðborgarbúa mega íbúar Norðurlands sætta sig við kulda og jafnvel snjó í lok maí-mánaðar. 29.5.2019 11:05
Klopp skaut fast á Guardiola Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda. 28.5.2019 22:30
Björgvin enn út í kuldanum hjá Guðmundi Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag æfingahóp fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 28.5.2019 16:12
Magic sagður hafa verið með ógnandi tilburði við starfsfólk Lakers Það gengur ekkert innan vallar hjá NBA-liðinu LA Lakers og staðan utan vallar virðist vera litlu betri. 28.5.2019 15:45
Rooney: Þetta var eins og að lenda í árekstri Litlu mátti muna að illa færi er markvörður New England Revolution, Matt Turner, keyrði niður Wayne Rooney, framherja DC United, af fullum krafti í leik liðanna í gær. 28.5.2019 14:00
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent