Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fór vítaspyrnan hans Almars yfir línuna? | Myndband

KA-maðurinn Almarr Ormarsson var eini leikmaðurinn sem skoraði ekki úr víti í vítakeppni Víkings og KA í gær. Margir skilja ekki enn þann dóm og segja að boltinn hafi farið inn fyrir línuna.

Klopp skaut fast á Guardiola

Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda.

Sjá meira