Hannes Þór: Vægast sagt gengið hrikalega hjá okkur Valsmönnum Gengi Íslandsmeistara Vals hefur verið erfitt í upphafi sumars og markvörður liðsins, Hannes Þór Halldórsson, er nokkuð feginn að fá smá frí frá Pepsi Max-deildinni. 4.6.2019 12:22
Kári stefnir á að spila með Víkingi í júlí Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason segir að öllu óbreyttu verði hann byrjaður að spila í Pepsi Max-deildinni með Víkingi í júlí. 4.6.2019 12:09
Hannes: Ekki venjan að gefa út hver sé númer eitt Erik Hamrén landsliðsþjálfari gaf það út fyrir síðustu verkefni landsliðsins að Hannes Þór Halldórsson væri markvörður númer eitt hjá landsliðinu en vildi ekki gera það fyrir komandi verkefni. 4.6.2019 11:59
Kolbeinn: Þakklátur fyrir stuðning þjálfaranna Kolbeinn Sigþórsson er mættur aftur til móts við landsliðið en hann er valinn þó svo hann sé ekki að spila mikið fyrir sitt lið, AIK. 4.6.2019 11:52
Kawhi farinn í mál við Nike NBA-stjarnan Kawhi Leonard er ekkert allt of sátt við íþróttavöruframleiðandann Nike sem Kawhi segir að hafi stolið af sér merki sem hann hannaði. 4.6.2019 11:30
Andúð í garð múslíma mun minni í Liverpool eftir komu Salah Rannsókn sem Stanford-háskólinn stóð fyrir hefur leitt í ljós að áhrif Mo Salah, leikmanns Liverpool, eru ekki síðri í samfélaginu en á vellinum. 4.6.2019 11:00
Pepsi Max-mörkin: Ástríðan skellti sér í pottinn á Skaganum Stefán Árni Pálsson heldur áfram að hitta fótboltageggjara á vellinum í Pepsi Max-deildinni. Hann fór að þessu sinni upp á Akranes. 3.6.2019 23:15
Drake-bölvunin náði til þungavigtarmeistarans í hnefaleikum Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum, Anthony Joshua, var rotaður af lítt þekktum Mexíkóa um helgina og margir vilja kenna tónlistarmanninum Drake um fall Joshua. 3.6.2019 22:30
Hittu í mark í Pepsi Max-deildinni Það verður boðið upp á skemmtilegan leik fyrir áhorfendur á völdum leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. 3.6.2019 18:30
ÍBV er ekki að íhuga að skipta Hipolito út: Ertu eitthvað bilaður? Nú er um tveggja vikna frí á Pepsi Max-deild karla og ef liðin ætla sér að gera einhverjar breytingar eftir hraðmótið þá er tíminn núna. 3.6.2019 12:15