Haney segir Tiger til syndanna Golfþjálfarinn umdeildi Hank Haney heldur áfram að koma sér í fjölmiðla og nú fyrir að svara gagnrýni frá sínum gamla lærisveini, Tiger Woods. 5.6.2019 13:30
Jón Daði: Gunnar var alveg að drepa mig Framherjinn Jón Daði Böðvarsson er í fínu líkamlegu standi en það vantar upp á leikformið enda ekki spilað með liði sínu síðan 16. febrúar. 5.6.2019 12:30
Engin niðurstaða í máli Björgvins í dag Til stóð að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ myndi úrskurða í máli KR-ingsins Björgvins Stefánssonar í dag en af því verður ekki. 5.6.2019 11:30
Khabib snýr aftur í búrið í september UFC staðfesti í gær risabardaga á milli Khabib Nurmagomedov og Dustin Poirier. Þetta verður fyrsti bardagi Khabib síðan hann pakkaði Conor McGregor saman. 5.6.2019 10:30
Maradona segist vera rétti maðurinn fyrir Man. Utd Argentínumaðurinn Diego Armando Maradona hefur boðið sig fram í að taka við Man. Utd. Hann segist vera rétti maðurinn til þess að koma liðinu aftur á toppinn. 5.6.2019 09:00
Sjáðu þjálfara Albana detta með látum eftir blaðamannafund Fall er vonandi ekki fararheill hjá landsliðsþjálfara Albaníu, Edoardo Reja, sem datt mjög illa eftir blaðamannafund á dögunum. 5.6.2019 08:30
Fyrrum forseti UEFA látinn Svíinn Lennart Johansson, fyrrum forseti UEFA, lést í morgun 89 ára að aldri. Johansson hafði verið að glíma við veikindi og lést í svefni. 5.6.2019 08:00
Klay tæpur fyrir leik þrjú Það eru meiðslavandræði á meisturum Golden State Warriors en tveir leikmenn liðsins meiddust í síðasta leik gegn Toronto Raptors í úrslitum NBA-deildarinnar. 4.6.2019 18:45
Chilwell greinir frá því sem Pep sagði við hann Enski landsliðsbakvörðurinn Ben Chilwell er sterklega orðaður við Man. City og það vakti líka mikla athygli í síðasta mánuði er stjóri City, Pep Guardiola, hvíslaði einhverju að Chilwell eftir leik City og Leicester. 4.6.2019 14:30
Kári: Út í hött að það sé ekki uppselt á leikina Það hefur vakið athygli að ekki sé orðið uppselt á komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Enn eru lausir miðar á báða leikina sem eru gegn Albaníu og Tyrklandi. 4.6.2019 12:35