Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Segja að Hannes verði í markinu gegn KR í kvöld

Það er risaleikur í Pepsi Max-deild karla í kvöld er KR tekur á móti Valsmönnum. Hannes Þór Halldórsson er sagður snúa aftur í mark Vals eftir góða helgi við Como-vatnið á Ítalíu.

Mourinho vill taka við landsliði

Portúgalinn Jose Mourinho er enn að velta fyrir sér næsta skrefi á ferlinum og nú er hann orðinn spenntur fyrir því að gerast landsliðsþjálfari.

Neymar: Ég vil ekki spila hérna lengur

Brasilíumaðurinn Neymar virðist vera staðráðinn í því að komast frá PSG og hann er sagður hafa sent forseta félagsins skýr skilaboð.

Banni umdeilda umboðsmannsins aflétt

Umboðsmaðurinn umdeildi, Mino Raiola, má byrja að vinna aftur en hann þarf að vinna hratt því hann gæti farið aftur í bann frá fótboltanum í byrjun næsta mánaðar.

Nær Koepka að vinna US Open þriðja árið í röð?

Bandaríska meistaramótið, US Open, hefst í dag en þetta er eitt af fjórum risamótum ársins. Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka er líklegur til afreka enda búinn að vinna tvö ár í röð og er þess utan efstur á heimslistanum.

Byggingarkrani féll á heimili UFC-konu

UFC-bardagakonan Macy Chiasson ætlar í mál við byggingafyrirtæki eftir að krani féll á heimili hennar í Dallas með þeim afleiðingum að kona lést.

Sjá meira