Aldrei fleiri horft á kvennafótbolta á Englandi Kvennaboltinn er á uppleið og það kemur fram víða í kringum HM í Frakklandi. Í gær var enn eitt metið slegið er um 7 milljónir manna horfðu á leik enska kvennalandsliðsins gegn Kamerún í gær. 24.6.2019 13:00
Pepsi Max-mörkin: Ástríðan var á Meistaravöllum Það var mikið af góðu fólki mætt í stúkuna í Vesturbænum á dögunum er KR tók á móti Valsmönnum í stórskemmtilegum leik sem KR vann, 3-2. 24.6.2019 12:00
Lobov lamdi Malignaggi í berhentum bardaga | Myndband Fyrrum UFC-kappinn Artem Lobov mætti fyrrum heimsmeistara í hnefaleikum, Paulie Malignaggi, í berhentum bardaga um helgina og hafði betur. 24.6.2019 11:30
Pepsi Max-mörkin: Huglaust hjá dómaranum að reka Óttar Bjarna ekki af velli Skagamenn þoldu mótlætið gegn HK ekki vel um síðustu helgi og varnarmaður liðsins, Óttar Bjarni Guðmundsson, braut illa á hinum 16 ára gamla Valgeiri Valgeirssyni er guttinn hafði skorað seinna mark HK gegn ÍA. 24.6.2019 09:30
Pepsi Max-mörkin: Eru leikmenn FH nógu góðir? FH-ingar hafa byrjað Íslandsmótið mjög illa og eru í sjöunda sæti Pepsi Max-deildarinnar eftir tapið gegn KR í gær. Liðið er aðeins með tólf stig eftir níu leiki. 24.6.2019 08:30
Neville: Leikmenn Kamerún ættu að skammast sín Phil Neville, landsliðsþjálfari Englands, sagði framkomu leikmanna Kamerún í leiknum gegn Englandi í gær hafa verið skammarlega. 24.6.2019 08:00
Valdís Þóra með bestu bóndabrúnku sumarsins | Mynd Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hefur húmor fyrir sjálfri sér og hefur nú deilt stórkostlegum myndum af bóndabrúnkunni sem hún státar af þessa dagana. 21.6.2019 23:15
Cech kominn í vinnu hjá Chelsea Chelsea staðfesti í dag að félagið væri búið að ráða fyrrum markvörð félagsins, Petr Cech, sem ráðgjafa. Þessi ráðning hefur legið lengi í loftinu. 21.6.2019 20:00
Sonur Manute Bol kominn í NBA-deildina | Myndbönd Risinn Bol Bol var valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt en margir muna eftir föður hans, Manute Bol, sem mætti með sína 231 sentimetra í NBA-deildina árið 1985. 21.6.2019 13:00
Grímur verður næsti þjálfari Selfoss Þjálfaraleit Íslandsmeistara Selfoss er lokið en samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis þá mun Grímur Hergeirsson taka við liðinu af Patreki Jóhannessyni. 21.6.2019 11:59