Heimir Már Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Réttindi launafólks til séreignarsparnaðar aukast verulega

Lífeyrisréttindi launafólks á almennum vinnumarkaði í séreignarsparnaði aukast um 1,5 prósentustig nú um mánaðamótin. Eftir það getur launafólk ráðstafað 3,5 prósentustigum launa sinna í svo kallaða tiltekna séreign sem er til viðbótar við hefðbundinn séreignarsparnað.

Sjá meira