Umhverfisvænt húsnæði og sveppir sem brjóta niður þungmálma og fleira Bíllaus hverfi með umhverfisvænum byggingum, samfélagshús og þekkingarmiðstöð í öldrun voru meðal sjö nýsköpunarverkefna sem kynnt voru í Hafnarhúsinu í Reykjavík í dag. 22.11.2018 20:00
Inga brast næstum í grát í bótaumræðu á Alþingi Formaður Flokks fólksins segir bætur til öryrkja ekkert hækka umfram það sem boað sé í lögum um að bætur hækki aldrei minna en sem nemi hækkun verðlags. 22.11.2018 12:17
Fimm fræknir fréttamenn á Alþingi Þessa dagana vinna fimm vaskir strákar í Háteigsskóla að gerð þátta um alla ráðherra Íslands. 21.11.2018 20:54
Tekist á um útgjaldafjárlög Atkvæðagreiðsla um fjárlagafrumvarpið fór fram á Alþingi í kvöld og var frumvarpið afgreitt úr annarri umræðu. 21.11.2018 20:21
Afsláttur af veiðigjaldi hækkaður um 60 prósent Afsláttur á veiðigjöldum er aukinn um sextíu prósent samkvæmt tillögu meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis sem skilaði áliti sínu í gær. 21.11.2018 12:40
Sigurður Ingi segir fortakslaust góðæri á Íslandi Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir fordæmalaust góðæri ríkja á Íslandi. Útgjöld ríkissjóðs stóraukist á þessu ári og næsta og ómaklegt að gagnrýna lítilsháttar lækkun framlaga milli umræðna á fjárlögum næsta árs. 20.11.2018 21:00
Spáir breytingum á rekstri Icelandair og WOW Air Sérfræðingur í málefnum alþjóðaflugs á Íslandi sér ekki fyrir sér að Icelandair og WOW AIR verði rekin áfram með sama sniði til framtíðar. 20.11.2018 12:16
Varaformaður Viðreisnar undrandi á frestun ríkisstjórnar á orkupakka Ríkisstjórnin hefur ákveðið að fresta því um nokkra mánuði að leggja þriðja orkupakka Evrópusambandsins fyrir Alþingi, eins og íslensk stjórnvöld skuldbundu sig til að gera í tíð ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 16.11.2018 12:43
Þingmenn standi við marggefin loforð Formaður kjarahóps Öryrkjabandalagsins segir tíma til kominn að stjórnmálamenn standi við marggefin loforð um afnám krónu á móti krónu skerðinga. 15.11.2018 19:45
Fjármálaráðherra segir Samfylkinguna bara bjóða upp á skattahækkanir Samfylkingin leggur fram breytingartillögur um aukin útgjöld upp á 24 milljarða við aðra umræðu fjárlaga sem hófst í dag. 15.11.2018 19:00