Umhverfisvænt húsnæði og sveppir sem brjóta niður þungmálma og fleira Heimir Már Pétursson skrifar 22. nóvember 2018 20:00 Bíllaus hverfi með umhverfisvænum byggingum, samfélagshús og þekkingarmiðstöð í öldrun voru meðal sjö nýsköpunarverkefna sem kynnt voru í Hafnarhúsinu í Reykjavík í dag. Verkefnin hafa verið í þróun undanfarnar sjö vikur undir hatti Snjallræðis, fyrsta hraðalsins fyrir samfélagslega nýsköpun. Sjö verkefnum var tryggð aðstaða og aðgangur að sérfræðingum til að þróa hugmyndir sínar sem öll þurftu að uppfylla markmið Sameinuðu þjóðanna í umhverfismálum. En að Snjallræði standa Höfði friðarsetur, Reykjavíkurborg, Háskóli Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands með stuðningi Landsvirkjunar. Sigrún Thorlacius fer fyrir verkefninu Heilun jarðar sem snýst um að nýta sveppi til að brjóta niður úrgangsefni eins og þungmálma og jafnvel heilu bílhræin í náttúrunni. „Þeir skilja þannig við að aðrar lífverur geta tekið þetta og nýtt þetta. Þannig að efnin fara þá inn í fæðukeðjuna aftur og verða bara partur af lífinu. Ostrusveppur til dæmis hefur eytt olíu úr haug og breytt þessum haug í lífvænlegt vistkerfi á tólf vikum. Hann er ekki að éta þetta beint heldur brýtur hann þetta niður í jarðveginum.“ Þannig að þetta er lífræn sorpeyðing? „Já þetta er það. Þetta er það,“ segir Sigrún Thorlacius. Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira
Bíllaus hverfi með umhverfisvænum byggingum, samfélagshús og þekkingarmiðstöð í öldrun voru meðal sjö nýsköpunarverkefna sem kynnt voru í Hafnarhúsinu í Reykjavík í dag. Verkefnin hafa verið í þróun undanfarnar sjö vikur undir hatti Snjallræðis, fyrsta hraðalsins fyrir samfélagslega nýsköpun. Sjö verkefnum var tryggð aðstaða og aðgangur að sérfræðingum til að þróa hugmyndir sínar sem öll þurftu að uppfylla markmið Sameinuðu þjóðanna í umhverfismálum. En að Snjallræði standa Höfði friðarsetur, Reykjavíkurborg, Háskóli Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands með stuðningi Landsvirkjunar. Sigrún Thorlacius fer fyrir verkefninu Heilun jarðar sem snýst um að nýta sveppi til að brjóta niður úrgangsefni eins og þungmálma og jafnvel heilu bílhræin í náttúrunni. „Þeir skilja þannig við að aðrar lífverur geta tekið þetta og nýtt þetta. Þannig að efnin fara þá inn í fæðukeðjuna aftur og verða bara partur af lífinu. Ostrusveppur til dæmis hefur eytt olíu úr haug og breytt þessum haug í lífvænlegt vistkerfi á tólf vikum. Hann er ekki að éta þetta beint heldur brýtur hann þetta niður í jarðveginum.“ Þannig að þetta er lífræn sorpeyðing? „Já þetta er það. Þetta er það,“ segir Sigrún Thorlacius.
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira