Ritstjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hraustur lestarhestur fagnar hundrað ára afmæli

Sigurpáll les fimm bækur á viku án gleraugna, er nýhættur að keyra bíl og spilar bridds tvisvar í viku. Hann segist ekki vita uppskriftina að háum aldri og tekur afmælisdeginum með mikilli rósemi.

Smálánafyrirtæki þurfa ekki leyfi

Forstjóri Neytendastofu bendir á að í mörgum öðrum löndum sé starfsemi smálánafyrirtækja leyfisskyld og segir æskilegt að taka umræðuna upp hér á landi. Smálánafyrirtæki bjóða enn upp á rafbókalán þrátt fyrir aðfinnslur Neytendastofu.

Úlfarsfelli breytt í Everest

Allir geta fundið sitt eigið Everest á Úlfarsfelli í dag en þar stendur yfir fjáröflun fyrir skólagöngu fátækra stúlkna í Nepal. Hægt verður að fá sér hressingu og kíkja í bænastund í fjaldi að nepölskum sið.

Senda sms og bjóða 20.000 króna lán

Til skoðunar er hvort fyrirtækið brjóti bæði fjarskiptalög og lög um neytendalán. Formaður Neytendasamtakanna segir markaðssetninguna algjörlega siðlausa og fordæmir vinnubrögðin.

Breytingar á frumvarpi í farvegi: ÁTVR verði ekki lagt niður

Í nýju nefndaráliti Alþingis eru lagðar til veigamiklar breytingar á áfengisfrumvarpinu, að rekstur ÁTVR haldi áfram og að áfengi verði ekki selt í matvöruverslunum heldur sérverslunum með áfengi. Vonast er til að málið verði afgreitt úr nefnd á þessu þingi.

Spil gegn staðalímyndum

Börn borgarinnar fá spil þar sem má sjá alls konar fólk sinna fimmtán ólíkum störfum. Á öðru spjaldinu er kona að sinna starfinu og á hinu er karl að sinna starfinu. Á sumum spjöldum er óljóst hvort um karl eða konu er að ræða.

Sjá meira