Unglingarnir sækja annað en í Vinnuskólann Aðeins tæp þrjátíu prósent nemenda úr tíunda bekk eru í Vinnuskóla Reykjavíkur í ár. Skólastjóri Vinnuskólans segir aðsóknina sveiflast með atvinnuástandinu og hún sé svipuð nú og árin fyrir hrun. Unglingarnir í beðunum segjast vera á þeim aldri að þeir þurfa engan pening. 22.6.2018 20:00
Stýrir sínum fyrsta borgarstjórnarfundi á 30 ára afmælisdaginn Ný borgarstjórn kemur saman til síns fyrsta fundar í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 14 í dag. 19.6.2018 09:45
Hafnar sjálf aukagreiðslum sem borgarfulltrúi Sanna Magdalena leggur til að borgarfulltrúar og starfsmenn borgarinnar fái ekki þóknun fyrir fundi í vinnutíma en álagsgreiðslur geta verið nokkur hundruð þúsund í hverjum mánuði. Hún segir laun stjórnenda borgarinnar nógu há til að dekka undirbúning og yfirvinnu. 18.6.2018 19:37
Slá í gegn með handunnu súkkulaði Súkkulaðiframleiðslan Sætt og salt í Súðavík hefur slegið í gegn síðasta árið með handunnu súkkulaði. Fyrir utan vinsælar súkkulaðiplötur eru árstíðarbundnir súkkulaðimolar búnir til úr því besta í nánasta umhverfi. 17.6.2018 21:55
„Örvænting og reiði“ hjá þeim sem bera ábyrgðina Páll Magnússon segist ekki hafa stutt H-listann, klofningsframboð Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum, í sveitarstjórnarkosningunum. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Eyjum hefur lýst yfir vantrausti á Pál og styður hann ekki áfram sem þingmann kjördæmisins. Páll segir menn reyna að finna blóraböggul fyrir tapi flokksins í Eyjum. 14.6.2018 21:30
120 fengið að vita af stökkbreytingu í BRCA2 Frá því í fyrrakvöld hefur fólk sem óskaði eftir upplýsingum frá Íslenskri erfðagreiningu um hvort það hafi stökkbreytingu í geni fengið niðurstöðu senda. Af tíu þúsund niðurstöðum eru 120 með stökkbreytingu. 14.6.2018 19:30
Fjöldi fólks safnar fyrir Ægi Fjöldi fólks hefur hafið söfnun fyrir lyfi handa Ægi Þór, sem getur hægt og mildað hrörnunarsjúkdóm sem hann er með. 7.6.2018 21:15
Segja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar „pólitíska tálsýn og draumsýn“ Þingmenn Samfylkingarinnar segja áætlunina byggða á að hér á Íslandi verði þrettán ára samfleytt hagvaxtarskeið, sem aldrei hafi gerst áður í Íslandssögunni. 7.6.2018 12:16
„Ég vil hefja nýjan kafla í mínu lífi“ Rúmu ári eftir að Sonja sótti um skilnað vegna heimilisofbeldis var maðurinn en með lögheimili hjá henni. 6.6.2018 11:30
Hulda setur ekki verðmiða á líf barnsins síns Móðir drengs með banvænan vöðvahrörnunarsjúkdóm hefur barist í tvö ár fyrir að hann fái lyf sem hægir á sjúkdómnum en hefur í tvígang verið hafnað af Lyfjanefnd Landspítalans. 5.6.2018 19:30