Niðurstaðan sýni hversu margir öldungardeildarþingmenn telji sig þurfa á stuðningi Trump að halda Silja Bára Ómarsdóttir, dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands segir niðurstöðuna tryggja enn frekar, það sem fyrir þótti nokkuð ljóst, að Trump verði sýknaður í öldungadeildinni af ákærum um embættisbrot. 1.2.2020 14:15
Breytt gjaldskrá Póstsins „mikið högg“ fyrir lítinn héraðsfréttamiðil Gjaldskrárbreytingar hjá Póstinum koma afar illa við rekstur Austurfrétta og annarra héraðsmiðla að sögn ritstjóra. 1.2.2020 13:45
Geta nú greint Wuhan-kórónaveiruna á Íslandi Nú er hægt að greina Wuhan-kórónaveiruna á nokkrum klukkustundum hér á landi. Enn hafa þó engin tilfelli komið upp á Íslandi. 1.2.2020 12:22
Heildsalar hafi beitt blekkingum og brotið reglur við innflutning á blómum Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir heildsala hafa beitt röngum skráningum og blekkingum við innflutning á blómum. 31.1.2020 18:15
Alþingi samþykkir tillögu þar sem kveðið er á um lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga Henni er meðal annars ætlað að stuðla að sameiningum sveitarfélaga en í áætluninni fellst ákvæði um að lágmarksíbúafjöldi miðist við 1000 íbúa árið 2026. 29.1.2020 17:22
Hvatti forseta til að „sparka í rassinn á þessum ráðherralufsum“ Sá forseti þingsins ástæðu til að beina þeim tilmælum til þingmannsins að vanda orðavalið. 29.1.2020 16:06
251 beiðni um símahlerun samþykkt á fimm ára tímabili Af þessum málum hafði ekki verið ákært í 36 þeirra í lok nóvember 2019. Sýknað hefur verið í einu málanna. 29.1.2020 15:36
Hátt í fjögur hundruð á biðlista eftir hjúkrunarrými Þetta kemur fram í svari Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra við fyrirspurn þingmanns Framsóknarflokksins. 29.1.2020 15:07
„Það liggur við að það væri fljótlegra að telja upp þá sem ekki væru í burtu“ Á mánudaginn tóku alls ellefu varamenn sæti á Alþingi. 29.1.2020 13:48
„Pólska ríkisstjórnin hreinlega rasskellt af þinginu“ Evrópuráðsþingið samþykkti með miklum meirihluta að hefja virkt vöktunarferli fyrir Pólland og að beina tilmælum til pólskra stjórnvalda um að þau hætti pólitískum afskiptum af dómskerfinu þar í landi. 29.1.2020 12:32