Hyggst vinna sína vinnu áfram Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, innti eftir viðbröðgum Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, við þeim kröfum sem mótmælendur höfðu uppi á útifundinum sem fram fór á Austurvelli um helgina vegna Samherjamálsins. 25.11.2019 15:30
Enn á þeirri skoðun að Kristján Þór eigi að segja af sér Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fjallaði um hæfisreglur ráðherra á fundi sínum í morgun í ljósi Samherjamálsins. Fjöldi sérfræðinga kom fyrir nefndina. 25.11.2019 12:30
Guðlaugur Þór fundar með Sergey Lavrov á morgun Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lenti í Moskvu í dag þar sem hann mun á morgun eiga fund með Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. 25.11.2019 00:00
Kraftar kvenna og ungmenna nýtist í friðarumleitunum í Úkraínu Það þarf að nýta krafta kvenna og ungmenna í friðarumleitunum í Úkraínu. Þetta segir ungmennafulltrúi Úkraínu á vettvangi Evrópuráðsins. 24.11.2019 21:00
Spilling geri ríki alltaf fátækari Spilling gerir samfélög alltaf fátækari segir fyrsti kvenforseti Máritíus. Ríkið kemur við sögu í Samherjaskjölunum en hún segist lítið þekkja til málsins. 24.11.2019 19:30
Segir ekki tilefni til að umbylta kerfinu Það er ekkert sem bendir til þess að fiskveiðistjórnunarkerfið hafi með einhverjum hætti klikkað í aðdraganda Samherjamálsins. Þetta segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. 24.11.2019 13:16
Skráning sjávarútvegsfyrirtækja í Kauphöll geti aukið traust Skráning sjávarútvegsfyrirtækja á markað gæti verið lykillinn að auknu trausti og sátt milli almennings og atvinnugreinarinnar. 24.11.2019 12:12
Metfjöldi hefur greitt atkvæði í kosningunum í Hong Kong Metfjöldi hefur þegar greitt atkvæði í kosningum til héraðsstjórnar sem fara fram í Hong Kong í dag. Um hádegi að staðartíma í dag höfðu þegar fleiri greitt atkvæði en í síðustu kosningum 2015. 24.11.2019 10:04
„Lygi sem er sögð milljón sinnum verður staðreynd“ Upplýsingaóreiða hefur aldrei verið meiri í heiminum og staða sjálfstæðra fjölmiðla aldrei verri. Þetta segir Maria Ressa, reynd blaðakona frá Filippseyjum, en hún sætir ákærum í heimalandinu sem geta varðað allt að 63 ára fangelsi. 22.11.2019 10:00
Segir Kristján hafa veitt óljós svör um hæfi sitt Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra kom fyrir atvinnuveganefnd í dag til að svara spurningum nefndarmanna vegna Samherjamálsins. 20.11.2019 19:48