Óttast aukið heimilisofbeldi og hafa sérstakar áhyggjur af stöðu barna Heimilisofbeldi hefur aukist um allt að fjörutíu prósent í öðrum löndum þegar djúpstæður vandi steðjar að og óttast lögreglan að þróunin hér gæti orðið svipuð í ljósi faraldursins 4.4.2020 22:52
Vita um ríflega hundrað manns sem eiga í miklum vandræðum með að komast heim Enn eru nokkur hundruð Íslendingar á skrá hjá utanríkisráðuneytinu sem stefna á að koma heim til Íslands á næstu dögum og margir þeirra enn í óvissu um hvort það takist. 4.4.2020 20:00
Ekki í boði að gera ekki neitt Ekkert liggur fyrir um það hvort til greina komi að útvíkka löggjöf um laun í sóttkví að sögn félags- og barnamálaráðherra. Forseti Alþýðusambands Íslands segir nauðsynlegt að réttarstaða viðkvæmra hópa verði tryggð. 4.4.2020 13:00
Svörtustu spár þegar að raungerast Svörtustu spár eru þegar að raungerast hvað varðar atvinnuleysi og er það gríðarlegt áhyggjuefni að sögn fjármálaráðherra. 3.4.2020 21:30
Samningsaðilar finni til ábyrgðar Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga á mánudaginn. Forstjóri Landspítalans hefur kallað eftir sérstakri umbun fyrir heilbrigðisstarfsfólk. 3.4.2020 19:19
Því fleiri sem sækja appið því betra Appið var þróað á methraða en forstjóri Persónuverndar segir vel staðið að umgjörðinni. 2.4.2020 19:42
Kaupmáttartrygging sé skilyrði fyrir lífeyrissjóðsleiðinni Formaður VR segir að 1% kaupmáttarrýrnun kosti félagsmann VR á meðallaunum 4.300 krónur á meðan réttindin sem skerðist á móti vegna lækkunar mótframlags nemi um 700 krónum. 2.4.2020 12:25
„Ástæðulaust fyrir okkur að vera að berja hausnum við stein“ Minnst þrír hafa sagt sig úr miðstjórn Alþýðusambands Íslands, þar á meðal fyrsti varaforseti sambandsins. 1.4.2020 22:22
Stærri biti en verkalýðshreyfingin var tilbúin að kyngja Samtök atvinnulífsins segja afstöðu verkalýðshreyfingarinnar mikil vonbrigði og óhjákvæmilegt sé að fleiri fyrirtæki muni neyðast til að grípa til uppsagna. 1.4.2020 12:39
Fleiri íbúðir á almennan leigumarkað vegna kórónuveirunnar Um fimm til sex hundruð íbúðir á höfuðborgarsvæðinu sem hingað til hafa verið í skammtímaleigu gætu bæst við almennan leigumarkað sem gæti leitt til lækkunar leiguverðs. 31.3.2020 21:00