Tvær tilkynningar um hópuppsagnir hafa borist Vinnumálastofnun í dag Vinnumálastofnun hafa borist tvær tilkynningar um hópuppsagnir það sem af er degi. Færri hafa sótt um atvinnuleysisbætur en óttast var 31.7.2020 12:26
Kemur til greina að herða aðgerðir á landamærum ef þurfa þykir Til greina kemur að grípa til hertari aðgerða á landamærum ef þær ráðstafanir sem kynntar voru í dag bera ekki árangur. 30.7.2020 20:00
Óttast að veiran sé að breiðast út með leifturhraða um samfélagið Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, óttast að kórónuveiran sé að breiðast út aftur með leifturhraða um íslenskt samfélag. Skimun hefst hjá Íslenskri erfðagreiningu í dag. 29.7.2020 11:56
Táragasi verið beitt minnst fjórum sinnum frá lýðveldisstofnun Lögreglunni á Íslandi er heimilt að beita táragasi þrátt fyrir að gasið sé skilgreint sem efnavopn sem ekki má beita í stríði. Ríkislögreglustjóri hefur ekki upplýsingar um hversu miklar birgðir úðavopna eru til í landinu. 28.7.2020 21:00
Segja nýjar tillögur komnar á borð heilbrigðisráðherra Heilbrigðisráðuneytinu hafa borist nýjar tillögur frá sóttvarnalækni er varða breyttar reglur á samkomutakmörkunum. 27.7.2020 18:08
Styrkur jarðhitagass í Múlakvísl geti farið yfir heilsumörk Náttúruvársérfræðingur varar við aukinni rafleiðni í Múlakvísl þar sem styrkur jarðhitagass getur farið yfir heilsuverndarmörk. 27.7.2020 11:49
Ófjármagnaðar lífeyrisskuldbindingar ríkissjóðs áhyggjuefni Það er áhyggjuefni að ekki hafi reglubundið verið lagt til hliðar vegna lífeyrisskuldbindinga ríkissjóðs að mati hagfræðings. 22.7.2020 21:00
Telur farsælla að stjórn Icelandair verði skipt út Formaður VR er enn þeirrar skoðunar að ekki sé fýsilegt að fjárfesta í Icelandair með núverandi stjórnendur fyrirtækisins í brúnni. Samtök atvinnulífsins vilja að Fjármálaeftirlitið skoði umdeilda yfirlýsingu formannsins um hlutafjárútboð Icelandair. 22.7.2020 19:42
Segist ekki hafa verið beittur þrýstingi Formaður VR segist ekki hafa verið beittur þrýstingi um að draga til baka tilmæli til fulltrúa VR í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna um að sniðganga fyrirhugað hlutafjárútboð Icelandair. 22.7.2020 13:01
Tímabærar breytingar í frumvarpsdrögum um stjórnarskrá Umsagnarfrestur um frumvarpsdrögin rennur út á morgun en þau byggja á sameiginlegri vinnu formanna allra flokka sem sæti eiga á Alþingi. 21.7.2020 20:30