Aldrei fleiri skilið en í fyrra Á árinu 2016 voru 1.462 lögskilnaðir skráðir samkvæmt tölum Þjóðskrár. 26.3.2018 20:00
Engin komugjöld á þessu ári Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra ferðamála segir að formlegar viðræður við ferðaþjónustuna séu ekki hafnar, greiningarvinna fari nú fram í ráðuneytinu. 15.3.2018 20:32
Mikilvægt að bera sig vel í þjóðbúningnum Dansinn dunaði í Safnahúsinu í dag er haldið var upp á Þjóðbúningadaginn. 11.3.2018 20:28
Ósátt við „drullugreni“ á Tenerife á vegum Heimsferða Kona vandar ferðskrifstofunni Heimsferðum ekki kveðjurnar vegna íbúðar sem hún fékk úthlutað á Tenerife. 11.3.2018 18:50
Telur að íbúðarhúsnæði muni hækka um 8 til 9 prósent árlega Hagfræðingur telur að verðhækkun íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu fari niður í 8 til 9 prósent á ári. 10.3.2018 21:30
Sigurður Ingi endurkjörinn: Vill nýta fjármuni úr bönkunum í samgöngumál 35. flokksþing Framsóknar fór fram í dag. 10.3.2018 20:01
Ekki fyrir annan en lögreglu að taka á fólki í geðrofi vegna neyslu Neysla á kókaíni hefur aukist mikið hér á landi síðustu misseri, að mati lögreglu og yfirlækna á bráðageðdeild og Vogi. 6.3.2018 21:40
Isavia endurgreiðir ef gjaldtaka er samkeppnislagabrot Félagið hóf að taka gjald fyrir hópferðabílastæði við Leifsstöð í dag. 1.3.2018 21:00
Byltingarkenndu hjálpartækin Trausti og Gönguhrólfur Sjúkraþjálfara segja um byltingu að ræða í þjálfun hreyfihamlaðra barna og ungmenna. 1.3.2018 18:43
Bóluefnaskortur á heilsugæslustöðvum Bera fór á skorti á bóluefninu Pentavac á heilsugæslustöðvum á Höfuðborgarsvæðinu í byrjun febrúar og hefur það ekki verið fáanlegt síðustu daga. 1.3.2018 18:37