Frelsisflokkurinn gegn alþjóðavæðingu, fjölmenningarstefnu og mosku Frelsisflokkurinn kynnti stefnumál sín fyrir næstu borgarstjórnarkosningar við Ráðhús Reykjavíkur í dag. Gunnlaugur Ingvarsson formaður flokksins leggur áherslu á innflytjendamál, niðurskurð í yfirstjórn borgarinnar og rafbílavæðingu. Flokkurinn hafni borgarlínu og mosku í Reykjavík. 23.4.2018 17:59
Yfir tvö þúsund börn völdu uppáhalds menningarviðburði Íslenskum börnum á aldrinum 6-12 hefur undanfarið gefist kostur á að kjósa um allt það sem þeim finnst standa uppúr í menningarlífinu hér á landi á árinu 2017. Alls tóku yfir tvöþúsund börn þátt í kosningunni sem er lokið. 18.4.2018 13:26
Spænsk yfirvöld hafa afhent gögn í máli Sunnu Elviru Spænsk yfirvöld afhentu í gær Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu gögn í máli Sunnu Elviru Þorkelsdóttur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni verða málsgögnin, sem eru á spænsku og ensku, send í þýðingu og eftir það verði hægt að meta hver réttarstaða Sunnu Elviru er hér á landi. 18.4.2018 11:39
Stórtækir sjóplokkarar í Nauthólsvík Konur sem hafa stundað sjósund og plokk í níu ár hafa týnt marga gáma af rusli í og við sjóinn í Nauthólsvík. Þær létu ekki sitt eftir liggja í dag og söfnuðu plasti, vírum og spýtum. Þær áttu hins vegar erfitt að taka með sér leifar af gömlu klóakröri. 15.4.2018 19:00
Ungar konur leituðu helst aðstoðar vegna ofbeldis Algengast er að konur sem leita sér aðstoðar hjá Bjarkahlíð, miðstöð fyrir fullorðna þolendur ofbeldis, geri það vegna heimilisofbeldis. 15.4.2018 13:34
„Öskrandi þörf“ fyrir kvennaframboð Konur sem undirbúa framboð í borginni ætla að kynna framboðslista og málefnaskrá á næstu dögum. 14.4.2018 18:50
Kosningaloforð Sjálfstæðisflokksins: Forgangsraða í þágu eldri borgara og barna Sjálfstæðisflokkurinn í borginni kynnti kosningaloforð sín fyrir sveitarstjórnarkosningar. 14.4.2018 12:28
Nýr formaður KÍ sagði fjölmiðla bara koma hlaupandi þegar það væri drama Nýr formaður Kennarasambands Íslands, Ragnar Þór Pétursson, fagnar því að þing sambandsins hafi vísað frá þeirri tillögu að hann þyrfti að endurnýja umboð sitt. Þó var mjótt á mununum í atkvæðagreiðslu. 13.4.2018 22:00
Ágreiningur um nýtt knatthús í Hafnarfirði Pétur Óskarsson, varabæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði, gagnrýnir harðlega að honum hafi ásamt Borghildi Sturludóttur, sem einnig er varabæjarfulltrúi BF, verið vikið úr nefndum og ráðum í bæjarstjórninni vegna ágreinings við meirihlutann eða Sjálfstæðisflokk og tvo bæjarfulltrúa um byggingu á knatthúsi í bænum. 13.4.2018 21:30
Óvissa ríkir um starfsemi Hugarafls Óvissa ríkir um starfsemi Hugarafls en útlit er fyrir að fyrir að styrkir frá félagsmálaráðuneytinu skerðist um 2,5 milljónir til samtakann á þessu ári. 8.4.2018 19:45